28.4.2008 | 09:36
Verđbólgan í 30%
Frétt af mbl.is
Verđbólgan 11,8%
Viđskipti | mbl.is | 28.4.2008 | 9:01

Lesa meira
------------------------------------
Skv. hagstofunni er verđbólgan síđasta mánuđ tćplega 50% á ársgrundvelli, síđustu ţrjá mánuđi 28% á ársgrundvelli, síđustu sex mánuđi 16.6% á ársgrundvelli og síđasta áriđ tćp tólf prósent. Hún er ţví á afar hrađri uppleiđ. Búast má viđ frekari vaxtahćkkunum seđlabanka bráđlega og ađ ţeir fari í amk. 18-20% á ţessu ári og sennilega enn hćrra á ţví nćsta. Góđar stundir.
![]() |
Mesta verđbólga í tćp 18 ár |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Baldur Fjölnisson
Nýjustu fćrslur
- Torfi Stefáns bannađur ćvilangt
- OL í skák. Landinn malađi Keníu í 9. umferđ
- OL í skák: Landinn í 88. sćti eftir 8 umferđir
- Međaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrađ fyrir lýđnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfćddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Nr. 76/2008
Vísitala neysluverđs í apríl 2008
Vísitala neysluverđs miđuđ viđ verđlag í apríl 2008 er 300,3 stig (maí 1988=100) og hćkkađi um 3,4% frá fyrra mánuđi. Vísitala neysluverđs án húsnćđis er 269,6 stig og hćkkađi um 4,2% frá mars.
Gengissig íslensku krónunnar undanfariđ hefur skilađ sér mjög hratt út í verđlagiđ og hćkkađi verđ á innfluttum vörum um 6,2% (vísitöluáhrif 2,1%). Kostnađur vegna reksturs eigin bifreiđar jókst um 7,1% (1,14%). Ţar af hćkkađi verđ á nýjum bílum um 11,0% (0,77%) og á bensíni og olíum um 5,2% (0,24%).
Verđ á mat og drykkjarvöru hćkkađi um 6,4% (0,77%), ţar af hćkkađi verđ á mjólk og mjólkurvörum um 10,2% (0,20%).
Síđastliđna tólf mánuđi hefur vísitala neysluverđs hćkkađ um 11,8% en vísitala neysluverđs án húsnćđis um 10,6%. Undanfarna ţrjá mánuđi hefur vísitala neysluverđs hćkkađ um 6,4% sem jafngildir 28% verđbólgu á ári (33,1% fyrir vísitöluna án húsnćđis).
Mánađarbreyting vísitölu neysluverđs hefur ekki veriđ meiri frá júlí 1988 en ţá hćkkađi hún um 3,5% og fyrir vísitöluna án húsnćđis frá janúar 1985 en ţá hćkkađi hún um 4,8%. Miđađ viđ tólf mánađa breytingu vísitölunnar hefur verđbólgan ekki mćlst meiri síđan í september 1990.
Vísitala neysluverđs samkvćmt útreikningi í apríl 2008, sem er 300,3 stig, gildir til verđtryggingar í júní 2008. Vísitala fyrir eldri fjárskuldbindingar, sem breytast eftir lánskjaravísitölu, er 5.929 stig fyrir júní 2008.
Grunnur vísitölu neysluverđs er endurnýjađur í apríl á hverju ári og byggist hann nú á niđurstöđum úr útgjaldarannsókn Hagstofunnar árin 2004-2006. Árleg grunnskipti leiđa til ţess ađ ekki verđa verulegar breytingar á skiptingu útgjalda frá einu ári til annars. ţá skal tekiđ fram ađ endurnýjun vísitölugrunnsins veldur sem slík ekki breytingum á vísitölunni milli mars og apríl.
Hinn 16. maí nćstkomandi verđur gefiđ út hefti Hagtíđinda um vísitölu neysluverđs ţar sem nánar verđur fjallađ um breytingar hennar undangengiđ ár. .......
http://hagstofa.is/Pages/95?NewsID=3166
Baldur Fjölnisson, 28.4.2008 kl. 09:54
Er ekki kominn tími á ađ bjalla í Mugabe og fá góđ ráđ ;)
DoctorE (IP-tala skráđ) 28.4.2008 kl. 14:48
hólí mólí - hvađ er til ráđa?
Gullvagninn (IP-tala skráđ) 28.4.2008 kl. 18:51
Fá Pólverja í seđlabankann?
Baldur Fjölnisson, 28.4.2008 kl. 19:15
Dreifa ţessu hér ađ ofan um allt internetiđ ???
Baldur Fjölnisson, 28.4.2008 kl. 19:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.