Verđbólgan í 30%

Frétt af mbl.is

  Verđbólgan 11,8%

Viđskipti | mbl.is | 28.4.2008 | 9:01
Mynd 422444 Vísitala neysluverđs miđuđ viđ verđlag í apríl hćkkađi um 3,4% frá fyrra mánuđi. Vísitala neysluverđs án húsnćđis hćkkađi um 4,2% frá mars. Síđastliđna 12 mánuđi hefur vísitala neysluverđs hćkkađ um 11,8% en vísitala neysluverđs án húsnćđis um 10,6%. Hefur verđbólgan ekki veriđ meiri í tćp 18 ár.
Lesa meira
------------------------------------
Skv. hagstofunni er verđbólgan síđasta mánuđ tćplega 50% á ársgrundvelli, síđustu ţrjá mánuđi 28% á ársgrundvelli, síđustu sex mánuđi 16.6% á ársgrundvelli og síđasta áriđ tćp tólf prósent. Hún er ţví á afar hrađri uppleiđ. Búast má viđ frekari vaxtahćkkunum seđlabanka bráđlega og ađ ţeir fari í amk. 18-20% á ţessu ári og sennilega enn hćrra á ţví nćsta. Góđar stundir.

mbl.is Mesta verđbólga í tćp 18 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Nr. 76/2008


Vísitala neysluverđs í apríl 2008

Vísitala neysluverđs miđuđ viđ verđlag í apríl 2008 er 300,3 stig (maí 1988=100) og hćkkađi um 3,4% frá fyrra mánuđi. Vísitala neysluverđs án húsnćđis er 269,6 stig og hćkkađi um 4,2% frá mars.

Gengissig íslensku krónunnar undanfariđ hefur skilađ sér mjög hratt út í verđlagiđ og hćkkađi verđ á innfluttum vörum um 6,2% (vísitöluáhrif 2,1%). Kostnađur vegna reksturs eigin bifreiđar jókst um 7,1% (1,14%). Ţar af hćkkađi verđ á nýjum bílum um 11,0% (0,77%) og á bensíni og olíum um 5,2% (0,24%).

Verđ á mat og drykkjarvöru hćkkađi um 6,4% (0,77%), ţar af hćkkađi verđ á mjólk og mjólkurvörum um 10,2% (0,20%).

Síđastliđna tólf mánuđi  hefur vísitala neysluverđs hćkkađ um 11,8% en vísitala neysluverđs án húsnćđis um 10,6%. Undanfarna ţrjá mánuđi hefur vísitala neysluverđs hćkkađ um 6,4% sem jafngildir 28% verđbólgu á ári (33,1% fyrir vísitöluna án húsnćđis).

Mánađarbreyting vísitölu neysluverđs hefur ekki veriđ meiri frá júlí 1988 en ţá hćkkađi hún um 3,5% og fyrir vísitöluna án húsnćđis frá janúar 1985 en ţá hćkkađi hún um 4,8%. Miđađ viđ tólf mánađa breytingu vísitölunnar hefur verđbólgan ekki mćlst meiri síđan í september 1990.

Vísitala neysluverđs samkvćmt útreikningi í apríl 2008, sem er 300,3 stig, gildir til verđtryggingar í júní 2008. Vísitala fyrir eldri fjárskuldbindingar, sem breytast eftir lánskjaravísitölu, er 5.929 stig fyrir júní 2008.

Grunnur vísitölu neysluverđs er endurnýjađur í apríl á hverju ári og byggist hann nú á niđurstöđum úr útgjaldarannsókn Hagstofunnar árin 2004-2006. Árleg grunnskipti leiđa til ţess ađ ekki verđa verulegar breytingar á skiptingu útgjalda frá einu ári til annars. ţá skal tekiđ fram ađ endurnýjun vísitölugrunnsins veldur sem slík ekki breytingum á vísitölunni milli mars og apríl.

Hinn 16. maí nćstkomandi verđur gefiđ út hefti Hagtíđinda um vísitölu neysluverđs ţar sem nánar verđur fjallađ um breytingar hennar undangengiđ ár. .......

http://hagstofa.is/Pages/95?NewsID=3166

Baldur Fjölnisson, 28.4.2008 kl. 09:54

2 identicon

Er ekki kominn tími á ađ bjalla í Mugabe og fá góđ ráđ ;)

DoctorE (IP-tala skráđ) 28.4.2008 kl. 14:48

3 identicon

hólí mólí - hvađ er til ráđa?

Gullvagninn (IP-tala skráđ) 28.4.2008 kl. 18:51

4 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Fá Pólverja í seđlabankann?

Baldur Fjölnisson, 28.4.2008 kl. 19:15

5 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Dreifa ţessu hér ađ ofan um allt internetiđ ???

Baldur Fjölnisson, 28.4.2008 kl. 19:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband