25.3.2008 | 12:37
Núverandi stýrivextir í helstu ávaxtalýðveldum - Heimild: The Economist
Tyrkland - 16.73%
Ísland - 15.00%
Suður Afríka - 11.45%
Brasilía - 11.18%
Argentína - 10.38
Rússland - 10.25%
Pakistan - 10.24%
Kólumbía - 9.75%
Ungverjaland - 8.22%
Indónesía - 8.10%
Á lista Economist yfir 55 lönd eru þetta þau sem eru yfir 8% ...
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
þannig að það var ekkert skrítið að mér myndi detta þetta í hug eftir að kóngurinn hafði talað
http://doctore.blog.is/blog/doctore/entry/484218/
DoctorE (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 13:12
Afsakið, gleymdi Venesúela - 10.24% ...
En þá á þetta að vera komið sem er yfir 8%.
Baldur Fjölnisson, 25.3.2008 kl. 13:25
Þetta er flottur félagsskapur, Suður-Ameríku löndin þarna og Tyrkland o.fl.
Ég veit ekki betur en þegar vextir eru hækkaðir í Bandaríkjunum eða annars staðar þá falla hlutabréfavísitölur. Hérna ríkur allt upp. Enn ein sönnun þess að þetta virkar öðru vísi hér í okkar hagkerfi. Vaxtahækkun örvar efnahagslífið, gengið styrkist, lánin lækka, "gróðinn" vex. Snillingarnir halda reyndar að hér sé allt of mikil þensla og telja sig vera að slá á hana.
Ef horft er á tímabilið eftir 2001, þá hefur Seðlabankinn verið eins og hermaður á leið í stríð, sem eyðir öllum skotfærunum á leiðinni í stríðið, aðallega í að skjóta á vini sína í herfylkinu og skapa glundroða. Nú er vinurinn kominn á vígvöllinn og þá eru nánast öll skotfærin búinn og félaginn búinn að missa alla tiltrú.
Það er einfaldlega búið að gjöreyða efnahag þjóðarinnar í tómt svínarí og rugl undanfarin ár og framhaldið er eingöngu spurning um tímasetningar. Eitt fix í dag getur frestað vandanum í nokkrar vikur, en vandinn fer ekkert, þó margir trúi því eflaust.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 14:12
Síðan er staða almennings í landinu orðin verulega sérkennileg. Í raun eru fjölskyldurnar komnar í stöðu spákaupmannsins með eignir sínar og skuldir, án þess að hafa áttað sig á því. Heimilin í landinu hafa tekið stöðu með krónu og gegn erlendum myntum, meðan gengi krónunnar var hvað sterkast.
Það er ekki gott að hafa tekið stöðu með veikasta rusl gjaldmiðli heims og gegn þeim sterkustu.
Er hægt að setja heila þjóð í þessa stöðu? Allir í spákaupmennsku, jafnvel án þess að vita það.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 17:54
Þetta háir stýrivextir hreinlega fóðra verðbólguna frekar en hitt. Þeir valda td. hækkun yfirdráttarvaxta og í atvinnurekstri veltur sá kostnaður veltur áfram í verðlagið eins og annar rekstrarkostnaður.
Baldur Fjölnisson, 25.3.2008 kl. 18:07
þetta er hárrétt hjá þér Baldur.
Þetta er ein af ástæðunum sem valda því almennt hagfræði voodo virkar ekki fyrir ísland.
það er allt fjármagnað á vondum kjörum, aðgerð seðlabanka er ávísun á verðbólgu og frekara fall Krónunnar
proletariat, 25.3.2008 kl. 18:53
Til að byrja með þá getur ekkert eðlilegt hagkerfi búið við 13,75% stýrivexti. Allir peningar fara í umferð í formi lána til einstaklinga, fyrirtækja eða ríkissjóðs og þau bera vexti. Ef meðalvextir eru t.d. 15% þá verður hagvöxturinn að vera svipaður til þess að dæmið gangi upp. Slíkur hagvöxtur er ekki raunhæfur og eina sem gerist er að ákveðinn vandi safnast upp. Vaxtaokur er líka félagslegt óréttlæti vegna þess að bitnar mest á ungu fólki sem er að kaupa sér húsnæði í fyrsta skipti.
Háir vextir hafa heldur aldrei verið gott hagstjórnartæki á Íslandi. Hagkerfið er lítið og þeir sem selja vörur eða þjónustu geta verið nokkuð samstíga þegar þeir reikna vaxtakostnað inn í verðlagið. Þeir sem keppa við innflutning eru þó vissulega í vandræðum
Tekið af vald.org
Þetta verðbólgustig er farið að fara í mínar fínustu. Ríkisstjórn þessa lands hefur gjörsamlega brugðist við að halda hér stöðugu verðlagi. En þar er grundvallar atriðið svo kaupmáttur allra haldist og eða aukist. Það vantar úrræði frá fíkisstjórninni í samvinnu við seðlabankan. Enginn eru úrræðin, áhugaleysi eða algjört getuleysi.
Yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um að bíða þetta afsér og huggun sem stenst ekki til lengdar hefur rúið þessa ríkisstjórn öllu trausti.......
Ég vil fá nýtt fólk á þing sem þorir að taka á málunum.......
gfs (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 23:02
Gleymdi.....
Háir vextir hafa heldur aldrei verið gott hagstjórnartæki á Íslandi. Hagkerfið er lítið og þeir sem selja vörur eða þjónustu geta verið nokkuð samstíga þegar þeir reikna vaxtakostnað inn í verðlagið. Þeir sem keppa við innflutning eru þó vissulega í vandræðum
Þannig að það er sama hvað seðlabankin gerir verðbólgan hækkar.....
Hvernig komumst við hingað???
Ríkisstjórnin ætti nú að stíga inní en ekki hverfa inní skel og segja bara að þetta reddist.....
svei og skömm
gfs (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 23:05
Ég sé fyrir mér uppþot og læti þegar fólk fer að horfast í augu við raunveruleikann: góðærið var aldrei neitt góðæri, skuldafylliríinu er lokið.
Fólk fer síðan af landinu frekar en standa í endalausu skuldabasli, við erum orðin það góðu vön og munum ekki sætta okkur við baslið sem framundan er.
Þarna er ég að spá svona 2-3 ár fram í tíman, þetta vindur upp á sig, vandamálin eru ekki byrjuð í raun.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 23:13
Takk fyrir það allt.
OFF TOPIC,
Download Mp3 / Files from Google Mp3 Music Mp3 Attempt 2 Mp3 Attempt 3 Music Album/Artist Anime Episodes Anime Downloads Torrents Game Downloads Rapidshare/Mupload University Courses PDF Documents Ringtones Youtube Videos Streaming Movies Megaupload 100mb+ ---------------------Download anything from mp3s to anime using the drop down box. Right click save as the link to save a file to your computer instead of streaming. Adding quotes around your search may help.
Baldur Fjölnisson, 25.3.2008 kl. 23:41
Djöf. klúður.
Vonandi virkar þetta ...
MP3s From Google
Baldur Fjölnisson, 25.3.2008 kl. 23:44
Þetta er mikil snilld hjá Jimmy Ruska, td. vantaði Ticket to heaven með Dire Straits og skriptið hans bjargaði því strax
http://www.google.com/search?hl=en&q=%22ticket+to+heaven%22+intitle%3A%22index.of%22+%22parent+directory%22+%22size%22+%22last+modified%22+%22description%22+%5Bsnd%5D+%28mp4%7Cmp3%7Cavi%29+-inurl%3A%28jsp%7Cphp%7Chtml%7Caspx%7Chtm%7Ccf%7Cshtml%7Clyrics%7Cmp3s%7Cmp3%7Cindex%29+-gallery++-intitle%3A%22last+modified%22+-intitle%3A%22intitle%22&btnG=Search
Baldur Fjölnisson, 25.3.2008 kl. 23:49
Við verðum að treysta á upplýsingar frá þér Baldur á þessum óvissutímum.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 26.3.2008 kl. 02:37
Baldur þú gleymdir >Zinbabe
haraldurhar, 27.3.2008 kl. 23:56
Á þessum lista Economist eru bara tvö Afríkuríki, S-Afríka og Egyptaland.
Stýrivextir í Zimbabwe eru núna 1200% skv. vefsíðu seðlabankans þar í landi og verðbólgan rúmlega 100 þúsund prósent. http://www.rbz.co.zw/
Baldur Fjölnisson, 28.3.2008 kl. 08:27
Hmm, ég held að þeir breyti stýrivöxtunum á korters fresti þarna í Zimbabwe ... núna eru þeir 4000%,
Baldur Fjölnisson, 28.3.2008 kl. 08:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.