Frekari vaxtahækkanir Seðlabankans nánast öruggar.

Frétt af mbl.is

  Gengislækkun gæti gert vandann enn verri

Viðskipti | Morgunblaðið | 27.2.2008 | 5:30

„Full ástæða er til að hafa áhyggjur af þeim vanda sem fjármálakerfið stendur frammi fyrir. En leiðin til að leysa þann vanda er ekki fólgin í því að víkja verðbólgumarkmiðum til hliðar. Það mundi hafa þveröfug áhrif og auka enn frekar á vandann til lengri tíma litið,“ segir Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands um ummæli þingmannanna Illuga Gunnarssonar og Bjarna Benediktssonar í Morgunblaðinu í gær.
Lesa meira
----------------------------------------------
Evran hefur hækkað um 40% á tveimur árum eða síðan stýrivextir seðlabankans voru í 10% (hafa á tímabilinu hækkað í 13.75%). Þegar seðlabankinn neyðist til að byrja að lækka vexti mun hún því augljóslega fljótt rjúka upp um tugi prósenta í viðbót. Efnahags- og peningamálastefnan hér hefur verið við takmarkaða meðvitund, núna er hún alveg lömuð og nánast heiladauð.
Það eru fjögur ár síðan seðlabankinn var síðast á verðbólgumarkmiði sínu þrátt fyrir brjálæðislegar vaxtahækkanir bankans. Sennilega framleiðir vaxtastig hans hreinlega verðbólgu þar sem sífellt hækkandi vextir á yfirdráttarlánum og öðrum skammtímalánum atvinnulífsins fara beint út í verðlagið og geta ekki farið annað.

mbl.is Gengislækkun gæti gert vandann enn verri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 115975

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband