Færsluflokkur: Bloggar
18.11.2008 | 21:19
Þegar verið var að einkavæða bankana var helsta skammaryrði landsins "samræðustjórnmál"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.11.2008 | 18:42
Útrásarsöngur Davíðs Oddssonar [reseed]
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.11.2008 | 12:45
Þúsund milljarða króna kostnaður - IMF skjalið í heild
Dökk mynd er dregin upp af ríkisfjármálum næstu ára í viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem DV birtir í dag. Gert er ráð fyrir að skuldir ríkissjóðs aukist úr 29 prósentum í 109 prósent af vergri þjóðarframleiðslu í lok næsta árs. Bankakreppan mun því setja opinbera geiranum verulegar skorður og leggja auknar byrðar á almenning á næstu árum.
Heildarkostnaður ríkisins vegna innistæðutrygginga og endurfjármögnunar viðskiptabankanna svo og Seðlabankans nemur um 1.000 milljörðum króna eða 80 prósentum af vergri þjóðarframleiðslu. Hreinn útlagður kostnaður gæti orðið minni að því gefnu að fjármunir endurheimtist með sölu á eignum gömlu bankanna eins og segir í yfirlýsingunni.
Samkomulagið við ESB um tryggingar gagnvart innistæðum erlendra kröfuhafa felur í sér auknar álögur á ríkissjóð en ekki er vitað hversu mikið fæst upp í þær af eignum bankanna.
En vegna mikillar fjármögnunarþarfar og stóraukinnar skuldsetningar ríkissjóðs hyggjumst við draga verulega úr fyrri áformum um að slaka á í ríkisfjármálum á árinu 2009 og halda þeim í lágmarki. Fari svo að tekjur fari fram úr áætlun, hyggjumst við leggja þá fjármuni til hliðar og draga úr hallanum sem því nemur.
Ennfremur er því lýst í 16. grein að því miður munu lífeyrissjóðir, innlendir peningamarkaðssjóðir, ýmsir erlendir lánardrottnar og fleir aðilar verða fyrir umtalsverðu tapi í kjölfar hruns einkabankanna. Þar sem skuldir hins opinbera eru þegar miklar er mikilvægt að leggja ekki frekari byrðar á opinbera geirann með því að hann taki slík töp á sínar herðar. Í því skyni munum við hafa samráð við fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins varðandi aðgerðir er leiða af sér frekari meiriháttar aukningu í kostnaðinum við endurskipulagningu bankanna...
Fram kemur talsverður ótti við gjaldeyrissveiflur samfara því að krónan verði sett á flot. Stjórnvöld og Seðlabankinn lýsa sig reiðubúin til þess að nota gjaldeyrisforðann til að koma í veg fyrir of miklar sveiflur og að beitt verði tímabundnum gjaldeyrishöftum á fjármagnsviðskipti. Þá lýsa stórnvöld sig reiðubúin til þess að hækka stýrivexti enn meira en í 18 prósent gerist þess þörf.
Lánafyrirgreiðsla sú sem íslensk stjórnvöld fara fram á hjá IMF er um tólfföld hlutdeild og þar með kvóti Íslands í sjóðnum.
Sjá skjalið til IMF í heild sinni
http://www.dv.is/frettir/2008/11/17/thusund-milljarda-krona-kostnadur/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2008 | 11:42
14. nóv. var eindagi úttektartilkynninga úr vogunarsjóðum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2008 | 21:29
Inga vill ekki láta ljón gæða sér á skylmingaþrælum og Geir er öskureiður yfir ástandinu
Hvaða helv. fábjánar skrifa eiginlega rulluna fyrir þetta lið, hahahahaha. Það er bara röflað út í loftið það sem hendi er næst og slær saman vitleysunni í alvarlega rugluðum og ráðlausum kollum. Burt með miklu verra en gagnslaust spillingarlið.
Gerum ekki út skylmingaþræla og hendum þeim fyrir ljónin
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sagði á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum fyrir skömmu að rökstuddar ástæður þyrfti til þess að einhver einn ráðherra frekar en annar viki úr ríkisstjórn. Hún sagði að ekki væri verið að gera út einhverja gladiatora sem ætti að henda fyrir ljónin.
Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir svöruðu spurningum fjölmiðlamanna í ráðherrabústaðnum fyrir stundu. Þar kom m.a fram að lausn í Icesavedeilunni þokist áfram þó ekki sé búið að ná samningum um það mál. Þau gera ráð fyrir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn taki mál okkar fyrir í næstu viku, og segja í raun ekkert standa í vegi fyrir að svo verði gert.
Geir sagði fyrir skömmu að ríkisstjórnin ætlaði ekki að láta kúga sig í deilunni við Breta og Hollendinga. Hann sagði að þrátt fyrir atburði síðustu daga væri svo ekki, þó búið væri að semja um að greiða rúmlega 20 þúsunda evra tryggingu á innlánsreikningum í löndunum.
Við gerðum okkur grein fyrir því allan tímann að vandamál milli siðaðra þjóða þyrfti að leysa. Við vildum að deilan um Icesave gengi til gerðardóms en á það var ekki fallist," sagði Geir og lagði áherslu á að deilan væri ekki við Breta og Hollendinga lengur heldur væri hún við aðildarríkin 27 sem stóðu saman gegn því að umsókn okkar væri tekin fyrir hjá IMF.
Ingibjörg lagði áherslu á að ekki mætti gleyma því að í upphafi hefðu Bretar gert kröfu um að við ábyrgðumst öll innlán en það sé ekki það sem við erum að gera nú.
Geir sagðist ekki vita hvort eignir Landsbankans dygðu fyrir innlánsreikningunum en vonaði að svo væri. Það gæti hinsvegar tekið mörg ár að koma öllum eignum bankanst í verð. Hann sagði það ekki hafa verið mistök að ábyrgjast einungis innistæður Íslendinga í íslenskum bönkum og vildi ekki meina að með því hefðu stjórnvöld brotið jafnræðisregluna.
Þetta er sjónarmið sem við höfum heyrt og höfnum algjörlega. Við teljum að nú sé uppi ástand sem heimili okkur að gæta hagsmuna og taka ábyrgð á eigin þegnum með þessum hætti. Þeir sem halda öðru fram lesa evrópubókstafinn mjög þröngt."
Hann sagði að þegar búið væri að ganga frá fjármögnun á Icesave-reikningunum stæði ekkert í vegi fyrir því að umsókn okkar um lán hjá IMF drægist lengur. En ef það myndi gerast væri það mjög slæmt fyrir okkur en við myndum engu að síður lifa það af.
Aðspurð út í fyrirhuguð mótmæli á Austuvelli á morgun sögðust þau bæði tvö skilja reiði fólks.
Það er auðvitað réttur hvers manns að mótmæla í lýðræðisþjóðfélagi og við virðum það. Ég skil mæta vel sárindin, gremjuna og reiði fólks vegna ástandsins sem upp er komið. Sjálfur er ég öskureiður yfir því að þetta hafi farið svona, að bankarnir hafi ekki staðist áhlaupið frá þessum fjármálafellibyl sem gekk hérna yfir. Við treystum því hinsvegar að mótmælin verði friðsamleg og gerum engar athugasemdir við þau," sagði Geir.
Einnig var kynntur aðgerðarpakki fyrir heimilin í landinu sem Vísir hefur sagt frá. Geir og Ingibjörg gátu hins vegar ekki svarað því til hver kostnaðurinn væri við þann pakka. Sumt væri kostnaðarsamt en annað myndi ekki kosta neitt.
Þau sögðu pakkann ekki einungis eiga við fjölskyldur sem væru á leiðinni í gjaldþrot. Róðurinn væri að þyngjast en með þessum aðgerðum væri verið að reyna að létta róðurinn hjá fjölskyldum í landinu.
Því miður eru margir að missa vinnuna og þá missir fólk tekjur sínar. Vísitalan er að hækka og einnig gengistengdu lánin. Þetta er það sem við erum að bregðast við," sagði Geir.
Að lokum voru þau spurð að því hvort einhver í ríkisstjórn, seðlabanka eða á öðrum stöðum þyrfti ekki að axla ábyrgð og víkja.
Ingibjörg sagði að ef horft væri á ríkisstjórnina sem stæði þeim næst þá þyrfti einhverjar rökstuddar ástæður fyrir því að einhver ætti að víkja frekar en annar. Við erum ekki að gera út einhverja gladiator sem við ætlum að henda fyrir ljónin."
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2008 | 15:15
Leitað að lausn á 900 milljarða kröfu Breta og Hollendinga
Til tíðinda gæti dregið í deilum íslenskra stjórnvalda við Breta og Hollendinga vegna Icesave-reikninganna í dag eða á morgun. Þetta herma heimildir Vísis.
Eins og kunnugt er eru deilurnar taldar koma í veg fyrir að Ísland fái lánafyrirgreiðslu hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum en Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, sagði í sjónvarpsviðtali í Hollandi fyrr í vikunni að Hollendingar myndu standa í vegi fyrir því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn afgreiddi beiðni Íslands um aðstoð þar til deilan um Icesave yrði leyst.
Samkvæmt heimildum Vísis er nú unnið að samkomulagi við þjóðirnar en ekki hafa fengist upplýsingar um í hverju það myndi felast, hvort Íslendingar fallist á kröfur ríkjanna eða hvort málinu verði skotið til óháðra aðila. Kröfur ríkjanna nema 900 milljörðum króna samkvæmt upplýsingum Vísis.
Samkvæmt upplýsingum frá forsætisráðuneytinu eru stanslausar viðræður í gangi við að ná samningum í Icesave-deilunni við Breta og Hollendinga. Við getum sagt að það eru stanslausar viðræður á mörgum stöðum. Það eru haldnir fundir, menn hringja símtöl og senda tölvupósta. Allt sem hægt er að gera er gert. En þetta er ekkert einfalt mál," segir Kristján Kristjánsson, upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins. Kristján segir lítið annað hægt að segja um stöðu mála.Það eru margir óvissuþættir í málinu sem meðal annars snúa að því hvort okkur verði lánað fyrir reikningunum, á hvaða kjörum það lán yrði og hvort það yrði til langs eða skamms tíma.
Meðal annars er verið að tala við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, en í frétt á forsíðu Morgunblaðsins í morgun segir að öll 27 aðildarríki ESB leggist gegn því að Íslandi fái aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins nema fyrst verði samið um Icesave-skuldirnar.Vísir hefur í allan morgun reynt að fá svör frá ráðamönnum þjóðarinnar. Kristrún Heimisdóttir, aðstoðarkona utanríkisráðherra, hefur ekki svarað símanum. Það hefur Gréta Ingþórsdóttir, aðstoðarkona forsætisráðherra, heldur ekki gert, sem og Jón Þór Sturluson, aðstoðarmaður viðskiptaráðherra. Þorfinnur Ómarsson, upplýsingafulltrúi viðskiptaráðuneytisins, sagði þó í samtali við Vísi að málið væri ekki á forræði ráðuneytisins heldur forsætis- og utanríkisráðuneytisins.
visir.is 13.11.2008
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.11.2008 | 23:23
Vændishverfið í kringum Arnarhól. Nýjar upplýsingar renna stoðum undir hefðbundið hlutverk þess
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2008 | 09:08
IMF frestar Íslandsláni um óákveðinn tíma - Burt með spillingarliðið !
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur frestað afgreiðslu á 2,1 milljarða dollara láni til Íslands um óákveðinn tíma en útskýrir ekki afhverju. Þetta kemur fram í The Financial Times (FT) í dag.
FT hefur eftir Paul Rawkins eins af forstjórum Fitch Ratings að Ísland hangi nú í lausu lofti. "Landið þarf augljóslega á nýju regluverki um peninga- og gjaldeyrismál að halda en það þarf IMF til þessa," segir Rawkins.
Fram kemur í frétt FT að staðfesting IMF á láninu til Íslands sé bráðnauðsynleg þar sem að Norðurlöndin hafa sagt að þau komi ekki Íslandi til aðstoðar með lán fyrr en IMF hafi afgreitt sitt lán.
Frestun IMF kemur á sama tíma og ljóst er að íslenskum stjórnvöldum hefur ekki tekist að fá vilyrði fyrir þeirri upphæð sem þau telja sig þurfa. "Okkur vantar enn 500 milljón dollara," er haft eftir fulltrúa íslensku stjórnarinnar í FT.
Sem fyrr segir fást engar skýringar á töf IMF í málinu. FT nefnir þær hugleiðingar íslenskra ráðamanna að bæði Bretar og Hollendingar séu andsnúnir láninu fyrr en gengið hafi verið frá Icesave-klúðrinu. Hinsvegar bendir FT á að Gordon Brown forsætisráðherra Breta hafi sagt í gær að hann væri meðmæltur láni IMF til Íslands.
Wouter Bos fjármálaráðherra Hollands segir aftur á móti að samband sé á milli tregðu IMF að staðfesta lánið og deilunnar um Icesave. "Sem betur fer eigum við bandamenn á borð við Þjóðverja og Breta sem eiga við sama vandamál að etja gagnvart Íslandi," sagði Bos í viðtali í hollenska sjónvarpinu.
visir.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
11.11.2008 | 15:44
Hrun í álframleiðslu. Alcoa minnkar framleiðslu um 615 þús tonn á þessu ári (15%)
Alcoa to Curtail Additional 350,000 mtpy of Aluminum Production Across Its Global Smelting System
Action Brings Companys Curtailed Production to 615,000 mtpy, or 15% This Year
PITTSBURGH--(BUSINESS WIRE)--Alcoa (NYSE:AA) today announced it will curtail an additional 350,000 metric tons per year (mtpy) of aluminum production beginning immediately. Last month the Company curtailed production at its 265,000 mtpy smelter in Rockdale, Texas. Combined, the Companys curtailment efforts in the second half of this year total 15 percent of the Companys annualized output, or 615,000 mtpy. The additional curtailments are necessary because of lower end-market demand and global economic softness. The curtailments follow targeted cost-reduction initiatives and will be spread across the companys global system. This approach will minimize the costs associated with wholesale plant shutdowns and re-starts and the impact on plant communities.
The reductions will be achieved through partial potline curtailments, targeted suspension of pot re-lining, optimization of pot operating parameters, and by modulating power use for sale during peaks in the power markets.
Partial potline curtailments will include smelters in Ferndale, Washington; and Baie Comeau, Quebec. The Baie Comeau curtailment will be implemented as part of the previously announced modernization program at the plant. In Ferndale, Alcoa continues to make progress on finalizing the arrangements within the MOU it signed last month with the Bonneville Power Administration (BPA) to supply energy to the Intalco Works smelter there through 2028. The MOU provides a foundation for the plant to be competitive globally and for Alcoa to invest in improving the overall environmental and productivity performance of the plant.
The industry is in surplus and has experienced an unprecedented fall in aluminum prices over a very short period of time, said Bernt Reitan, Alcoa Executive Vice President and President Global Primary Products. While we continue to see a strong long-term outlook for aluminum consumption, we are taking a series of actions to address the current market conditions, including targeted cost-reductions across our system and reducing production.
These curtailment steps are part of a larger global effort to reduce our costs, match production with demand, and help secure a long term future for our operations in light of the current market, said Reitan. We have reviewed every asset across our entire system with an eye on how best to maximize profitability as we look to align production with demand. After careful analysis we have developed a four-part model that spreads the curtailments across our global system and minimizes the costs associated with plant shutdowns and re-starts and, in turn, minimize the impact on plant communities.
The reductions will be phased-in beginning immediately. Alcoas new annualized smelting production rate is approximately 3.5 million mtpy, with approximately 1.0 million mtpy idled. Costs for the curtailments are still being finalized. Adjustments to the Companys alumina refining production will be made accordingly.
Alcoa is the world leader in the production and management of primary aluminum, fabricated aluminum and alumina combined, through its active and growing participation in all major aspects of the industry. Alcoa serves the aerospace, automotive, packaging, building and construction, commercial transportation and industrial markets, bringing design, engineering, production and other capabilities of Alcoa's businesses to customers. In addition to aluminum products and components including flat-rolled products, hard alloy extrusions, and forgings, Alcoa also markets Alcoa® wheels, fastening systems, precision and investment castings, and building systems. The Company has 97,000 employees in 34 countries and has been named one of the top most sustainable corporations in the world at the World Economic Forum in Davos, Switzerland. More information can be found at www.alcoa.com
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2008 | 14:22
Gífurleg aukning jarðskjálftastíðni í heiminum á síðustu misserum
Earthquake Data Shows Frightening Projection.
Brent Miller from the Horizon Project research team provided several indicators to watch for over a year and a half ago on the national Coast to Coast AM radio show that would indicate approaching world changing events were imminent. One such indicator was that the frequency and magnitude of earthquakes would increase on a global scale; a claim that the US Geological Survey denied would take place.
Only one and a half years since the announcement on national radio, the USGS's very own quake data shows a frightening and disturbing trend. Earthquakes have indeed skyrocketed in frequency and over magnitude in the last 18 months to an alarming and unprecedented level. To this day, no other research team has provided a valid explanation other than the Horizon Project research team.
Mr. Miller is back on the Coast to Coast AM radio show the night of November 10 to discuss research updates for the rapidly approaching earth changing events and how (if any) these events are related to ancient prophecies from several past civilizations including the possibility of an upcoming global economic collapse and widespread war.
Click here for a larger image.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA