Færsluflokkur: Bloggar
24.11.2008 | 22:22
Þægar skækjur á álþingi hafna vantrausti á maddömur sínar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.11.2008 | 21:58
Aðeins 2 milljónir evra seldar á gjaldeyrisuppboði SÍ í dag
Aðeins 2 milljónir evra voru seldar á gjaldeyrisuppboði Seðlabankans í dag. Ekki var öllum kaup- og sölutilboðum tekið. Þegar uppboðin fóru af stað þann 15. október voru 25 milljónir evra seldar en síðan hefur sú upphæð stöðugt farið lækkandi milli vikna en verðið í krónum stöðugt hækkað á móti.
Hæsta kauptilboð í dag nam 183 kr. fyrir evruna sem er lítillega yfir opinberu gengi SÍ upp á tæpa 181 kr. fyrir evruna. Lægsta sölutilboðið nam 177,5 kr. fyrir evruna í dag.
Er uppboðin hófust í miðjum október og 25 milljónir evra seldust var hæsta kauptilboðið upp á 160 kr. og hæsta sölutilboðið upp á 149,5 kr..
Athyglisvert er að á þeim 29 dögum sem uppboðin hafa staðið hefur eru aðeins á fimm dagar þar sem öllum kaup- og sölutilboðum hefur verið tekið. Á öðrum dögum er skráð að ekki hafi öllum kaup- og sölutilboðum verið tekið.
Þá var einn dagur, 11. nóvember s.l. þar sem engin viðskipti urðu á uppboðinu það er engum tilboðum var tekið en þann dag var hæsta kauptilboð 170 kr. og hæsta sölutilboð 172 kr..
Á fyrstu fjórum dögunum sem uppboðin voru haldin seldust rúmlega 84 milljónir evra. Á síðustu fjórum dögum hefur salan hinsvegar numið 15,5 milljónum evra.
Vísir, 24. nóv. 2008 16:30
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2008 | 21:01
Hættið að borga
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2008 | 14:25
Sonur Kauphallarstjóra handtekinn vegna gruns um peningaþvætti
Friðjón Þórðarson forstöðumaður verðbréfamiðlunar hjá verðbréfafyrirtækinu Virðingu hf. var handtekinn í gær vegna gruns um stófelld auðgunarbrot og brot á lögum um peningaþvætti. Ákvörðun um hvort krafist verði gæsluvarðhalds yfir honum verður tekin síðar í dag. Friðjón er sonur Þórðar Friðjónssonar forstjóra Kauphallarinnar.
Morgunblaðið greinir frá því í morgun að forstöðumaður verðbréfamiðlunar hjá Virðingu sé einnig grunaður um að hafa millifært mörg hundruð milljónir króna frá félaginu inn á bankareikning samverkamanna sinna og um að hafa misnotað trúnaðarupplýsingar til að eiga viðskipti sem teljast óeðlileg miðað við stöðu mannsins.
Þröstur Olaf Sigurjónsson stjórnarformaður Virðingar segir í samtali við Vísi að verðbréfafyrirtækið hafi ekki vitað um málið fyrr en lögregla lagði hald á gögn þar fyrir helgi en vildi að öðru leyti lítið tjá sig um málið.
Ekki náðist í Þórð Friðjónsson við vinnslu fréttarinnar.
Vísir, 24. nóv. 2008 13:40
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2008 | 10:03
Oddsson signals Iceland may be to blame in UK clash
Iceland thaws over clash with UK
By David Ibison in Stockholm
Secret talks between the UK and Iceland governments may strengthen Londons case in the dispute over its use of anti-terror legislation to freeze Icelandic assets, according to the chairman of the board of governors of the central bank in Reykjavik.
Not all conversations concerning this matter have been made public . . . When the matter is investigated, other conversations will have to be made public. I am aware of what they are about and I am aware of what in fact determined the position of the UK authorities, said David Oddsson, former prime minister and one of Icelands most influential power brokers.
It is the first time a leading member of the islands close-knit financial community has indicated Iceland may be to blame for the UKs controversial move. Mr Oddsson is closely affiliated to Geir Haarde, the prime minister, who was previously his finance minister. Together they oversaw the implementation of free market reform in Iceland.
The comments by Mr Oddsson came in an extraordinary speech he gave, in a personal capacity, to the Icelandic chamber of commerce. If the conversations to which he referred were made public and if his description of the contents was accurate it is not known who took part in the talks it could undermine planned legal action by Reykjavik against the UK government over its use of anti-terror legislation.
Relations between the two deteriorated seriously after the UK used the legislation to freeze Icelandic assets in the UK to try to protect UK savers in Icelands banks.
Reykjavik claims this may have been illegal and has hired Lovells, a law firm, to investigate. The Icelandic government and central bank declined to comment.
Mr Oddsson has been blamed by many countrymen for the collapse of banks in Iceland and demonstrators have demanded his resignation. Thousands protested in Reykjavik on Saturday, calling for Mr Oddsson and Mr Haarde to resign, the latest in a series of protests in the capital since the financial meltdown.
But Mr Oddsson claims he warned the authorities repeatedly that the banks were in trouble 18 months before the crisis, but was ignored. In the chamber of commerce speech he warned the governments pledge to investigate the banks collapse was a whitewash
The investigation . . . is in all respects unsuitable and insufficient. It is almost laughable to see the posturing in the entire organised propaganda campaign which has been carried out by those who bear the prime responsibility, he said.
Published: November 23 2008 22:51 | Last updated: November 23 2008 22:51
ft.com Financial Times
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2008 | 21:46
Allt í góðum gír á Fróni. Well kept secrets, etc.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.11.2008 | 21:25
Hver er alltaf að hleypa hundunum út ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.11.2008 | 17:12
Segir aðra öldu fjármálakreppunnar að skella á Íslandi
Vísir, 19. nóv. 2008 16:05
Viðskiptablaðið Financial Times (FT) segir að Ísland sé nú að undirbúa sig fyrir aðra öldu fjármálakreppunnar sem þegar hefur lagt bankakerfi landsins í rúst. Um er að ræða að hundruðir milljarða kr. munu flæða út úr landinu um leið og krónan fer á flot aftur.
Um er að ræða erlenda eigendur íslenskra skulda- og ríkisbréfa sem bíða eftir fyrsta tækifærinu til að losa sig við bréf sín. Það kemur þegar krónan fer á flot aftur, væntanlega í næsta mánuði.
Ekki er vitað nákvæmlega hver heildarupphæðin er sem reikna má með að streymi út úr landinu á fyrstu dögunum en samkvæmt FT áætlar Seðlabankinn að upphæðin nemi um 400 milljörðum kr..
Samkvæmt frásögn FT bíða erlendir fjárfestar þess í örvæntingu að geta lokað stöðum sínum í íslensku bréfunum en markaðurinn hefur verið lokaður frá því að bankakerfið hrundi í byrjun október s.l..
FT varar hinsvegar við áformum Seðlabankans um að ætla að nota lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og fleiri aðilum til að halda gengi krónunnar uppi meðan á fyrrgreindu útflæði stendur.
Flot krónunnar er talið fyrsta skrefið í áttina að endurvekja trúverðugleika Íslands.
"Hvernig Seðlabankanum tekst til við bréfasöluna verður mælikvarði á hæfileika bankans á tímum þar sem traust á honum hefur dalað verulega," segir í Financial Times.
visir.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2008 | 22:41
Ríkisstjórnin hlýtur að gufa upp fyrir mánaðamótin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA