11.4.2008 | 17:04
Seðlabankastjóri handtekinn vegna spillingar
Seðlabankastjóri Indónesíu handtekinn vegna spillingar
Seðlabankastjóri Indónesíu hefur verið handtekinn sakaður um spillingu í störfum sínum.
Bankastjórinn Abdullah að nafni er m.a. sakaður um fjársvik þar sem 11 milljónir dollara voru yfirfærðir með ólöglegum hætti inn á bankareikninga ýmsissa þingmanna.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem seðlabanki landsins er í rannsókn vegna fjármálamisferlis, slíkt hefur gerst nokkrum sinnum á undanförnum áratug.
-----------------------------------------------------------------
Nei, ekki var það nú hér heima. Spillingin hérna er miklu lúmskari. Til dæmis er nánast útilokað að reka seðlabankastjóra hér því pólitíkusar sem nota stöðuna sem vistunarúrræði þegar þeir hafa bullað sig út úr pólitík setja lög (eða láta einhverja gúmmístimpla á álþingi setja þau) um seðlabankann sem gera nánast útilokað að losna við þá úr stöðu sem þeir skipa sjálfa sig í. Ef þér finnst þetta helst minna á einhvers konar mafíu með guðfeður osfrv. þá er það svo sem rökrétt; það er mikið um siðvillinga í mafíunni og Davíð hefur sína hugmyndafræði og það sem henni fylgir frá kolgeggjuðu hyski sem einskis svífst. Hann hefur meira að segja opinberlega montað sig af sérstöku vinfengi við það.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Mér skilst að Eiríkur Guðnason hafi verið seðlabankastjóri síðan 1969 og Ingimundur Friðriksson síðan 1973. Sá þriðji hefur síðan verið hver uppgjafapólitíkusinn af öðrum eins og við höfum séð. Þetta er augljóslega sjálfseyðandi kerfi.
Baldur Fjölnisson, 12.4.2008 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.