11.4.2008 | 10:33
Ljós í myrkrinu: Öruggasti gagnvísir landsins spáir mikilli lækkun fasteignaverðs.
Frétt af mbl.is
30% lækkun íbúðaverðs að raunvirði til ársloka 2010
Viðskipti | Morgunblaðið | 11.4.2008 | 5:30
Fasteignaverð hefur lækkað um 1,3% á síðustu tveimur mánuðum. Seðlabankinn spáir allt að 30% lækkun íbúðaverðs að raunvirði fram til ársloka 2010 sem jafngildir 17% lækkun nafnverðs.
Lesa meira
----------------------------------------------------------------------
Seðlabankinn hefur reynst mér fyrirtaks gagnvísir og alveg sérstaklega eftir að hann varð opinberlega að göngudeild/dagvistun/förgunarúrræði útrunninna stjórnmálamanna og vina þeirra og bind ég áfram miklar vonir við hann í því sambandi. Þumalputtareglan hefur verið að taka afstöðu þetta 120-180% frá ruglinu í þeim og þeir sem það hafa gert síðustu árin standa núna með pálmann í höndunum málefnalega alveg sjálfvirkt og eiginlega án hugsunar.
30% lækkun íbúðaverðs að raunvirði til ársloka 2010 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Það sem þeir eru raunverulega að segja er að þeir vilji helst að nauðsynleg og óumflýjanleg leiðrétting á allsendis óraunhæfu fasteignaverði taki tvö ár (þeir vilja líka að krónan falli á skipulagðan hátt). Árangur keðjubréfaskíma fer jú eftir því hversu lengi er hægt að halda þeim gangandi. Þeirra helsta ógn er umræða um þau sjálf og hvernig þau virka sem skýrir ekki síst hvers vegna meira og minna mállausum mönnum án merkjanlegrar hugmyndafræði hefur verið raðað skipulega í fjármálaráðuneytið, seðlabankann, forsætisráðuneytið osfrv.
Baldur Fjölnisson, 11.4.2008 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.