9.4.2008 | 14:04
Lögreglan stappar stálinu í mótmælabílstjóra og aflar þeim samúðar
Frétt af mbl.is
Bílstjórar: Við höldum áfram"
Innlent | mbl.is | 9.4.2008 | 9:54
Þeir sögðu að ég væri stórhættulegur morðingi en ég svaraði engu því ég hef ekki gert nokkurn skapaðan hlut af mér," sagði Sturla Jónsson talsmaður atvinnubílstjóra við fréttamenn eftir yfirheyrslur hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins fyrir stundu.
Lesa meira
--------------------------------------------------------------------------------------------------
Ekki það að ég sé sérstaklega á móti þessum mótmælum þeirra - en mér finnst þó ekki nein ástæða til þess að lögreglan sé beinlínis að hlaða undir þá og afla þeim samúðar með einhverjum heimskulegum athugasemdum. En eftir höfðinu dansa víst limirnir og fiskur mun úldna fyrst frá haus og síðan aftur úr og einnig mun vera beint samband milli orsakar og afleiðingar. Ergo; Björn Bjarna og Hvítasunnusöfnuðurinn ná áreiðanlega á endanum að gjöreyða trúverðugleika lögreglunnar eins og sínum eigin.
Bílstjórar: Við höldum áfram" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Yfirvöld kunna ekki grunnsálfræði, það er alveg á tæru
DoctorE (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 14:18
Hann kemur þarna inn á ákveðinn hátt og gæti verið umfangsmeiri við Hverfisgötuna en margan grunar.
Nú, blessaður dómsmálaráðherrann hefur látið hafa eftir sér opinberlega að hann sjái ekkert athugavert við að stjórnmálamenn hafi samráð við "æðri máttarvöld" sem hann kallar svo, einhverja ósýnilega geimgaldrakalla. Síðan náttúrlega safnast að honum sálufélagar og aðrir súperkrissar sem líka eru uppteknir af röddum í eigin haus og svo framvegis. Ég man ekki betur en eitthvað jesúfríkið hafi viljað hafa bænastund með misindismönnum í miðbænum og afglæpa þá þannig.
Baldur Fjölnisson, 9.4.2008 kl. 14:35
Jú Geir Jón löggukall birtist í fullum lögguskrúða á Omega og sagðist geta leyst málin með trúboðum, gaurinn yrði rekinn í öðrum löndum en íslandi.. kannski líka USA
DoctorE (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 15:37
Doktor, prófaðu að gúgla guð site:bjorn.is
Baldur Fjölnisson, 9.4.2008 kl. 15:47
Fyrir þá sem ekki þekkja til er [site] afar öflug og hagnýt skipun í google.
Segjum sem svo td. að þig langi einhverra hluta til að skoða myndir á vefsvæði moggans.
Þá getur þú keyrt upp google á venjulegan hátt, klikkað síðan á myndir, sett í viðeigandi reit site:mbl
og þá færðu alla súpuna
http://images.google.is/images?gbv=2&hl=is&q=site%3Ambl.is&btnG=Leita+a%C3%B0+myndum
Góða skemmtun.
Baldur Fjölnisson, 9.4.2008 kl. 17:10
P.S. Skyldulesning ...
55 ways to have fun with google
Buy, download, share
The book contains over 220 pages and is available to buy Amazon for $19.66.
You can also download the full book as PDF (or Word)... it’s free to share & remix & do fun stuff with.
http://www.55fun.com/
Baldur Fjölnisson, 9.4.2008 kl. 17:15
Afsakið v/innleggs nr. 6 ... á að vera mbl.is og strengurinn er miðaður við það ...
Baldur Fjölnisson, 9.4.2008 kl. 17:17
Hvítasunnusöfnuðurinn er ekki umfangsmeiri í Hverfisgötunni en svo að Samhjálp hrökklaðist þaðan, því miður, vegna þess að þar er gott starf á ferð.
Geir Jón er Geir Jón. Segi ekki meir en að hann er góður einfaldur karl.
Theódór Norðkvist, 10.4.2008 kl. 01:46
Point taken ... kveðja, Baldur F.
Baldur Fjölnisson, 10.4.2008 kl. 10:15
hahaha það mætti halda að bb sé ofurtrúarruglukollur :)
DoctorE (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 10:22
Hann minnist aldrei á helvíti nema í óeiginlegri merkingu hvað þá djöfulinn þannig að þetta trúarmal í honum er sennilega í mesta lagi hlandvolgt. Þetta er sjálfsagt mest pólitík, atkvæðaspursmál, blokkir í prófkjörum osfrv.
Baldur Fjölnisson, 10.4.2008 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.