2.4.2008 | 12:31
Ríkið ábyrgist fjármálamarkaði
Frétt af mbl.is
Gildra fyrir birni verður að koma á óvart"
Viðskipti | mbl.is | 2.4.2008 | 10:48
Íslensk stjórnvöld undirbúa að hafa bein afskipti af gjaldeyris- og hlutabréfamarkaði til þess að koma í veg fyrir árásir erlendra vogunarsjóða á íslenskan fjármálamarkað. Með þessu vilja stjórnvöld refsa þeim sem eiga hlut að máli, samkvæmt frétt á vef Financial Times. Þar er haft eftir Geir H. Haarde, forsætisráðherra, að hann vilji ekki gefa upp hvernig afskiptum verði háttað. Gildra fyrir birni verður að koma á óvart".
Lesa meira
--------------------------------------------------
Þessi plön virka nú frekar desperat og skapa heldur vafasamt fordæmi.
Þau færa ábyrgð frá stjórnendum fyrirtækja og markaðnum sjálfum til stjórnmálamanna eins og þeir nú eru. Til skamms tíma kann þetta að skila hækkunum en til lengdar mun trúverðugleiki fyrirtækja og markaðarins án efa hrynja. Lántökur ríkissjóðs munu rústa lánshæfi hans og bankanna líka.
Gildra fyrir birni verður að koma á óvart" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Bear-trap er svosem þekkt fyrirbæri og er skemmst að minnast slíkum appírötum í sambandi við árásirnar á Hong Kong Dollarinn.
Svo var reynt að egna eina slíka núna þegar ráðist var að írskum bönkum og í raun peningakerfi þeirra.
ATH!!!! Írland er hluti af ,,fyrirheitna Evrópusambandinu/landinu" sem leysa á allar okkar raunir og létta öllum allar byrgðar.
Bullukollarnir á vinstri vængnum eru jú óendanlega vtlausir og einfaldir með afbrygðum.
Manstu eftir því hvað Gylfi gerði, þegar kippt var í spottann. Þá hljóp hann upp og sagði eitthvað á þessa leið ; Leggja niður styrki til Landbúnaðar, Verðtryggja allt og ganga í norræn sambönd
Nú er sonur hans enn ötulli ; leggja niður lLandbúnað, Krónuna, ganga í Evrópusambandið og hætta að fást við fiskveiðar.
Vonandi lagast þessir menn en restin, sem ég hef ekki enn nennt að telja upp eru:
Skítapakk og þeir sem betur mega sín raðlygarar, óyndismenn og óþjóðalýður með Landráðatilhneigingum.
Svo segir litla kvikindið sem hefur ofnmetnast á því að Ingibjörg setti hann til punts (sér er nú hvert puntið) í stól Viðskiptaráðherra, að það sé SMJÖRKLÍPA að ráðist sé að rótum peningakerfis okkar.
Við hverju er að búast næst??
Ég bara spyr sí svona
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 2.4.2008 kl. 15:11
Almennt séð ætti markaðurinn sjálfur að egna sínar gildrur og gerir það svo sem upp og niður.
Vogunarsjóðir, skortsalar, birnir - allt hefur þetta sitt hlutverk og eykur veltu og hreyfingu á mörkuðum og gerir þá skilvirkari. Það er óðs manns æði að ætla að rugla hlutabréfamarkað með einhverjum stórum ríkiskaupum en sjálfsagt öruggasta og fljótvirkasta aðferðin til að gjöreyða trúverðugleika markaðarins.
Baldur Fjölnisson, 2.4.2008 kl. 15:24
Bjarni, hvenær eignaðist landbúnaðarbáknið Íslensku þjóðina? Var það ekki á dögum Jónasar frá Hriflu? Halló! Má ekki snerta við þessu bákni.
Þeir segja að allt kerfið hrynji ef verð á kjúklingum og svínakjöti lækkar. Ég kaupi ekki svoleiðis þvælu. Þeir verða að hagræða hjá sér eins og aðrir. Það vinna ekki nema 90 manns við þessa grein, og öll þjóðin í gíslingu vegna þeirra.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 15:25
Setti þarna eftir mynni að þetta væru 90, en það eru 80 sem vinna við kjúklingarækt + 170 við úrvinnslu.
Í svínakjötinu eru um 400 í heildina.
Eflaust ekki spennandi störf.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 21:42
Gildur gjaldeyrissjóður Seðlabanka eða ríkis gæti fælt spekúlanta frá stórum áhlaupum en hann er ekki þannig í dag og var ekki gildur. En ábyrgðir eru út í hött.
Ívar Pálsson, 3.4.2008 kl. 00:39
Ég á nú ekki við beinlínis formlegar ábyrgðir heldur frekar áróðurslegar.
Baldur Fjölnisson, 3.4.2008 kl. 09:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.