Seðlabankinn hækkar vexti um 1,25% - Sem sagt algjör paník í dvergasteininum við Arnarhól.

Frétt af mbl.is

  Seðlabankinn hækkar vexti

Viðskipti | mbl.is | 25.3.2008 | 9:01
Mynd 447419 Seðlabankinn hefur ákveðið að hækka stýrivexti bankans um 1,25 prósentur í 15%. Segir bankinn, að forsendur verðbólguspár sem birtist í Peningamálum í nóvember sl. og fól í sér óbreytta stýrivexti fram á síðari helming þessa árs, hafi brugðist.
Lesa meira
--------------------------------------------------
Hefur verið fyrirsjáanlegt nokkuð lengi. Ég taldi sjálfur hérna á blogginu fyrir eitthvað mánuði að þeir myndu ákveða þetta á neyðarfundi 15. mars.

mbl.is Stýrivextir hækka í 15%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Weimar- Ísland orðið að raunveruleika! Nú kætast þeir 40 stóru aðilar sem tóku skuldatryggingar gegn krónunni, því að þetta er vís leið til vítis. Bókstaflega allir þáttakendur á markaði hafa fullyrt eða viðurkennt núna að háu stýrivextirnir fóðra vaxtahýenurnar en breyta engu um atferli almennings. Halldór og Davíð: Meira salt í sárin! Meira bensín á eldinn!

Ívar Pálsson, 25.3.2008 kl. 09:28

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Þetta er vissulega desperat en krónan hefur jú hrunið um 40-50% síðan þeir hækkuðu vexti síðast - í nóvember - þannig að þeir geta lítið annað gert en að halda áfram að grafa eigin gröf.

Hvernig skyldu annars þessar vaxtahækkanir samrýmast "touch-down" lendingu efnahagslífsins sem Mr. Haarde var svo spakmannlega að spá þarna fyrir westan um daginn ???

Baldur Fjölnisson, 25.3.2008 kl. 10:05

3 Smámynd: Halldór Gunnarsson

Humm hvaða Halldór er maðurinn að tala um í commenti þetta er bara Davíð veit ekki til þess að neinn Halldór sé seðlabankastjóri

Halldór Gunnarsson, 25.3.2008 kl. 10:40

4 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Formaður bankaráðs Seðlabankans heitir Halldór Blöndal.

Baldur Fjölnisson, 25.3.2008 kl. 11:21

5 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Afsakið, hér hafa orðið hryllileg mistök þar sem röng mynd birtist með blogginu hér á undan. Hér er rétta myndin ...

Baldur Fjölnisson, 25.3.2008 kl. 11:28

6 identicon

Þú hefur aftur ruglast á myndum Baldur, þetta er Stefán, bloggari.

Ætlaðirðu ekki að setja hagyrðinginn þarna.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 19:22

7 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Látum Mini-Me nægja.

Baldur Fjölnisson, 25.3.2008 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband