25.3.2008 | 09:10
Seðlabankinn hækkar vexti um 1,25% - Sem sagt algjör paník í dvergasteininum við Arnarhól.
Frétt af mbl.is
Seðlabankinn hækkar vexti
Viðskipti | mbl.is | 25.3.2008 | 9:01

Lesa meira
--------------------------------------------------
Hefur verið fyrirsjáanlegt nokkuð lengi. Ég taldi sjálfur hérna á blogginu fyrir eitthvað mánuði að þeir myndu ákveða þetta á neyðarfundi 15. mars.
![]() |
Stýrivextir hækka í 15% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Weimar- Ísland orðið að raunveruleika! Nú kætast þeir 40 stóru aðilar sem tóku skuldatryggingar gegn krónunni, því að þetta er vís leið til vítis. Bókstaflega allir þáttakendur á markaði hafa fullyrt eða viðurkennt núna að háu stýrivextirnir fóðra vaxtahýenurnar en breyta engu um atferli almennings. Halldór og Davíð: Meira salt í sárin! Meira bensín á eldinn!
Ívar Pálsson, 25.3.2008 kl. 09:28
Þetta er vissulega desperat en krónan hefur jú hrunið um 40-50% síðan þeir hækkuðu vexti síðast - í nóvember - þannig að þeir geta lítið annað gert en að halda áfram að grafa eigin gröf.
Hvernig skyldu annars þessar vaxtahækkanir samrýmast "touch-down" lendingu efnahagslífsins sem Mr. Haarde var svo spakmannlega að spá þarna fyrir westan um daginn ???
Baldur Fjölnisson, 25.3.2008 kl. 10:05
Humm hvaða Halldór er maðurinn að tala um í commenti þetta er bara Davíð veit ekki til þess að neinn Halldór sé seðlabankastjóri
Halldór Gunnarsson, 25.3.2008 kl. 10:40
Formaður bankaráðs Seðlabankans heitir Halldór Blöndal.
Baldur Fjölnisson, 25.3.2008 kl. 11:21
Afsakið, hér hafa orðið hryllileg mistök þar sem röng mynd birtist með blogginu hér á undan. Hér er rétta myndin ...
Baldur Fjölnisson, 25.3.2008 kl. 11:28
Þú hefur aftur ruglast á myndum Baldur, þetta er Stefán, bloggari.
Ætlaðirðu ekki að setja hagyrðinginn þarna.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 19:22
Látum Mini-Me nægja.
Baldur Fjölnisson, 25.3.2008 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.