Hver hleypti hundunum út ? Annar hluti.

Frétt af mbl.is

  Krónan í frjálsu falli

Viðskipti | mbl.is | 17.3.2008 | 11:07
Mynd 154953 Gengi krónunnar hefur lækkað um 5,92% það sem af er degi en gengisvísitalan stendur í 152,05 stigum og hefur aldrei í sögunni verið hærri. Samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Glitnis er þetta mesta sveifla á gengi krónunnar innan dags sem menn muna eftir.
Lesa meira
-------------------------------------------------------------------
Því meira sem efnahags- og peningamálastjórn landsins tjáir sig um sín frábæru afrek því hraðar fellur krónan. Skiljanlega. Trúverðugleiki þessarra aðila er alls enginn. Er ekki hægt að hafa þá í bandi einhvers staðar þar sem gjammið í þeim veldur ekki stórum truflunum?

mbl.is Krónan í frjálsu falli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er rétt hjá þér.

Stjórnin er gjörsamlega blind á vandamálin sem hrannast upp. Hvenær hundskast þeir til að taka til heimavið.

"Vondir kallar í útlöndum eru að tala niður bankana" Þannig er hugsunin, nær ekki lengra. Hér vaða uppi sjálfskipaðir bankastjórar með innan við ekkert vit á fjármálum. 

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 17:12

2 Smámynd: Sólstingur

Er ekki opinbera sagan enn að þetta sé allt bara öfundinni í Dönum að kenna.

Sólstingur, 17.3.2008 kl. 17:27

3 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Þetta er komið á heldur betur alvarlegt stig. Evran hefur hækkað um nærri 40% síðan Dabbi hækkaði vextina síðast (í byrjun nóvember). Jenið er upp um nærri 50% sama tímabil. Þetta þýðir ósköp einfaldlega að fjármagn hefur verið á mjög hröðum flótta úr hagkerfinu. Helsta ástæða þess er að ríkissjóður er í raun gjaldþrota eins og margoft hefur verið farið yfir hér á blogginu.

Baldur Fjölnisson, 17.3.2008 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 115975

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband