Stórstríð í vændum ???

Það er greinilega eitthvað mjög stórt í bígerð og stórir innherjar á mörkuðum vita af því eins og venjulega. Hvort það er nýtt stórstríð verður að koma í ljós en eitt og annað hefur verið að blossa upp hér og þar undanfarið td. í Kosovo, Norður Írak og S-Ameríku að ógleymdri Palestínu en þar hefur ástandið ekki verið verra síðan í 6 daga stríðinu fyrir rúmum fjórum áratugum.

Bankakerfi heimsins virðist hreinlega vera að liðast í sundur eftir meira og minna vonlausa skuldapappíraframleiðslu og keðjubréfasvindl á gervivöxtum sem hafa verið ákvarðaðir af opinberum aðilum (seðlabönkum). Það er ekki seinna vænna að þær vonlausu spilaborgir hrynji.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Ekkert kemur sér síðan betur fyrir bankamenn með allt á hælunum en stríð á massívum skala, þá eru tækifærin óþrjótandi fyrir siðblinda klækjarefi.

Georg P Sveinbjörnsson, 16.3.2008 kl. 22:26

2 identicon

Heilir og sælir, piltar !

O; víst er um það, Georg minn. Sannspár, sem jafnan.

Með beztu kveðjum / Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 22:32

3 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Sumir virðast vera með þetta allt á hreinu...

Ásgeir Kristinn Lárusson, 16.3.2008 kl. 22:47

4 Smámynd: proletariat

Al Qaida er í Venezuela, Hugo er Osama í grímubúningi, ótrúlegt að fólk átti sig ekki á þessu.  Það verður að senda herinn inn strax.

proletariat, 16.3.2008 kl. 22:51

5 Smámynd: Sólstingur

Sæll Baldur. Verð að lýsa ánægju minni með pistla þína og vangaveltur. Áhugavert efni og ekki spillir kröftugt tungutak.

Sólstingur, 17.3.2008 kl. 00:19

6 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Þakka þér fyrir vinsamlega umsögn, Sólstingur. Ég reyni að fylgjast með og fræðast og forðast yfirleitt hefðbundna fjölmiðla eins og heitan eldinn.

Baldur Fjölnisson, 17.3.2008 kl. 18:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 116277

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband