10.1.2008 | 14:41
Hvað ef djöfullinn er í rauninni guð og öfugt?
Frétt af mbl.is
Djöfulleg kirkjuumræða
Veröld/Fólk | AFP | 10.1.2008 | 12:25
Margir breskir þingmenn settu upp undrunarsvip þegar rætt var um tillögu um aðskilnað ríkis og kirkju. Ástæðan er sú að númer tillögunnar var 666, sem er gjarnan nefnd tala djöfulsins.
Lesa meira
Það er ekki heil brú þessum fræðum hvort eð er. Meintur skapari jarðarinnar heldur því blákalt fram í helgiriti sínu (sem er beinlínis innblásið af honum, skv. áhangendum hans) að jörðin sé flöt og hvíli á risastórum stöplum. Önnur steypa sem boðið er upp á í ævintýrum þessum er síðan í stíl.
Þessu bulli er greinilega ætlað að tortíma trúverðugleika kristninnar og guðs hennar og gæti því allt eins verið runnið undan rifjum djöfulsins og/eða umboðsmanna hans og aðdáenda.
Djöfulleg kirkjuumræða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Þetta er ekki tilviljun.. þetta er planað dæmi
Og ef við tölum um að djöfulinn sé kannski guð og visa versa þá er hægt að rökstyðja það með þvi að bera saman fjölda morða sem guð hefur viðurkennt VS það sem Satan á að hafa gert, you do the math and come to the obvious conclusion ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 14:48
...og svo er til fólk sem trúir því að það muni eyða eilífðinni með þessum "Guði", aðila sem hefur fjöldamorð/þjóðarmorð, þjóðernishreinsanir og marga minni glæpi á samviskunni....og telur það vera ákjósanlegt.
Phuh!
Púkinn, 10.1.2008 kl. 14:58
Pope Criticizes Atheism in EncyclicalPope Benedict XVI strongly criticized atheism in a major document released Friday, saying it had led to some of the "greatest forms of cruelty and violations of justice" ever known. ...
Baldur Fjölnisson, 10.1.2008 kl. 15:59
Doktor, þú ert eiginlega eini "guðfræðingurinn" hérna sem hefur teljandi fræðslugildi. Hér er einn mjög lýsandi fróðleiksmoli handa þér:
Eitthvað um 500 vers biblíunnar fjalla um bænina, minna en 500 um trúna en um peninga og eignir er fjallað í yfir 2000 versum !
Baldur Fjölnisson, 10.1.2008 kl. 16:10
Það er ljóst að þeir sem sköpuðu guð sköpuðu djöfsa í leiðinni. Þeir virðast líka persónulega vera hrifnari af hinum síðarnefnda, en guð og hans reglur gilda um hina hráu (profane) eða hina dauðu, sem eru dauðir af því þeir hugsa ekki, sjá ekki hvað stendur í biflíunni í raun, þeir hafa augu, en sjá ekki, eyru en heyra ekki.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 19:51
Þeir hafa löngum verið rosalega hrifnir af Lúsifer hjá Sameinuðu þjóðunum, þið gætuð lesið ykkur til um Lucis Trust (sem áður hét Lucifer Trust, Alice Bailey og aðra djöfladýrkendur og nýaldarmoðhausa á þeim bæjunum. Lucis Trust er í rauninni guðspekileg undirstaða S.Þ. og þá sérstaklega UNESCO. Annar þessar kennsluaðferðir sem skila sífellt fleira treg- og ólæsu fólki koma svo þaðan.
Hvað ef trúin og trúleysið er í rauninni boðað af sömu maskínunni til að éta hvað annað upp og við tekur síðan á endanum það sem téð maskína hefur allan tímann viljað koma á, einhvers konar nýaldardjöfladýrkun.
Baldur Fjölnisson, 10.1.2008 kl. 20:55
Einhvers staðar sá ég trúmálagrautnum sem S.Þ. boða lýst sem svo:
"...a weird and diabolical convergence of New Age mysticism, pantheism, aboriginal animism atheism, communism, socialism, Luciferian occultism, apostate Christianity, Islam, Taoism, Buddhism, and Hinduism".
Varla er það nú gæfuleg blanda.
Baldur Fjölnisson, 10.1.2008 kl. 21:09
Hvaða biblíu áttu við Erlingur? Hún hefur jú tekið ótal breytingum og fölsunum og útþynningum í gegnum aldirnar.
Baldur Fjölnisson, 10.1.2008 kl. 22:29
Nú já. Svo mikið að lesa og hlusta, svo lítill tími. Þetta innlegg Hauks er brilljant. Þetta er virkilegt innihald.
Baldur Fjölnisson, 11.1.2008 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.