29.12.2007 | 23:35
Viðskiptamódel verslunarinnar biður hreinlega um rán og glæpamenn sinna þeirri beiðni í vaxandi mæli
Það segir sig sjálft. Ef þú mannar verslanir með börnum þá ertu hreinlega að biðja um að verða rændur. Það er engin leið framhjá þessu og þýðir ekkert að þykjast koma af fjöllum. Sjálfsagt endar þessi vitleysa með því að einhver slasast alvarlega eða verður jafnvel drepinn en vonandi verða öryggismálin bætt áður en að því kemur. Annars sé ég ekki nokkurn tilgang í því að hafa allar þessar verslanir opnar öll kvöld og jafnvel allan sólarhringinn og að sjálfsögðu gengi það ekki upp væri eigendum þeirra gert skylt að eyða peningum í fullnægjandi öryggisvörslu fyrir börnin sem þeir hafa í vinnu.
Rán í 11-11 á Grensásvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Ég gæti ekki verið meira sammála þetta er óhugnanlegt að heyra. Og eins það afverju þarf að vera með allan þennan fjölda af verslunum opnum mannaðar börnum, ekki eins og ekki séu til bílar á nútíma heimilum, þannig að það er minnsta mál að hendast milli hverfa ef því er að skipta. Þetta er eins og annað þarf stórslys til að eitthvað verði gert í þessu.
Vilbogi Magnús Einarsson (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 02:16
það er annaðhvort börn eða pólverjar
Huldukonan, 30.12.2007 kl. 13:47
Lögreglan er að mestu ósýnileg nema þegar hún fer á stjá um helgar til að bösta mígara í miðbænum en í rauninni er hægt að leysa þetta vandamál á fremur ódýran og öruggan hátt. Þeir sem reka þessar verslanir geta sett upp félag saman og haft þetta 3-4 bíla með 6-8 öryggisvörðum rúntandi á milli verslananna. Tölva setur upp ferðirnar og gætir þess að þær séu random þannig að ræningjar eigi erfiðara með að sjá þær út. Þetta er aðallega spurning um vilja og útfærslu, kostnaðurinn væri pínöts miðað við veltu og hagnað þessarra fyrirtækja.
Baldur Fjölnisson, 30.12.2007 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.