18.10.2007 | 12:07
Pútín varpar ljósi á hræsni og tvöfeldni bandar. einflokksins
Hann vill að stjórn einflokksins tímasetji og fastsetji heimkvaðningu hernámsliðsins í Írak, nokkuð sem Bandar.menn vilja alls ekki gera. Þeir vilja hafa Írak undir hernámi og hafa verið í óða önn að byggja upp herstöðvar í því skyni. Það síðasta sem þeir vilja er friðsamt Írak þar sem þeir neyddust þá til að hafa sig á brott með hernámslið sitt. Því hafa bandar. og ísraelskir agentar róið skipulega undir ófriði og sundrungu í Írak síðustu árin og það er allt samkvæmt gömlu módeli sem Breska heimsveldið beitti miskunnarlaust í sinni rányrkju og fjöldamorðum víða um heim og snýst um að deila og drottna.
Pútín vill að Bandaríkin tímasetji brottför hers síns frá Írak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 116232
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Eru þeir ekki aðallega í Írak til verja sína eigin hagsmuni, þeas að tryggja nægt olíuflæði til bandaríkjanna og að Írakar fari ekki að heimta að fá borgað fyrir olíuna með evrum eins og þeir lögðu til einhverntíman. Skert olíuflæði varðar ógn við þjóðaröryggi bandaríkjanna. Svo má nefna það að BNA eiga nú í miklum vandræðum með að manna herinn sinn, þar sem færri skrá sig af eigin vilja eftir þetta Íraks-ævintýri sem veikir hann töluvert. En Írak er þeim líka mikilvægt vegna þess hve góð afsökun það er til þess að hafa svo stóran herafla í miðausturlöndum til að hræða nágranaríkin (aftur næg olía).
Stefán J (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 13:13
Þeir eru þarna vegna eigin hagsmuna, fyrst og fremst.
Hugleiðum nú aðeins þróun olíumála BNA síðan segjum 1950.
Þá voru þeir stærstir allra í olíumálum, bæði hvað framleiðslu og
útflutning varðaði. En um 1970 lentu þeir í "peak oil" og urðu eftir
það sífellt háðari innfluttri olíu og um aldamótin fluttu þeir inn um
60% af olíu sem þeir notuðu. Jafnframt risu upp stórir og vaxandi
neytendur olíu svo sem Kína og Indland þannig að það var ljóst
fyrir áratugum að sífellt harðnandi barátta um olíu (og að meina
keppinautum um aðgang að henni) myndi einkenna heimspólitíkina.
Í þessu sambandi er athyglisvert að bandar. herinn skipti um einkennis-
búninga um miðjan áttunda áratuginn, lagði frumskógabúningana á
hilluna og tók upp búninga sem henta eyðimerkurhernaði (enda hafði
þá hernaðar- og fjármálamaskínan fullmjólkað Víetnamsvindlið og tími
kominn á að setja önnur leikverk á svið).
Verð að hlaupa núna en ætla að reyna að prjóna meira við þetta síðar.
Baldur Fjölnisson, 18.10.2007 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.