7.9.2007 | 18:49
Jákvæðar próvókasjónir - meira óskast af slíku
Ég forðast imbakassann eins og heitan eldinn en sá þó fyrir slysni eitthvað
þriðja part af margumræddri auglýsingu Símans í gærkvöldi en þessu hefur
nú verið lýst svo glögglega hér á blogginu að ég geri mér alveg grein fyrir
hvað er á seyði. Þetta er annars vegar snjallt auglýsingatrix, konsept sem
oft hefur virkað vel hér á landi, að nota umdeilda hluti þannig að fyrirsjáanleg
deila um auglýsinguna magnar áhrif hennar.
Hins vegar held ég að sé verið að hrista upp í steindauðu kerfi sem enga umræðu
þolir í raun, sem sagt þvinga fram umræðu um óskýranlegar trúarlegar verur sem
stjórna heimsmynd margra og heimspeki og viðhorfum og kosta böns af peningum
sem að sjálfsögðu væri betur varið í jarðnesk og afar áþreifanleg og brýn málefni.
Jesús er abstraksjón og meintur pabbi hans líka. Menn geta þvargað endalaust um
túlkun sína á óhlutbundnum fyrirbærum og hafa gert það forever og munu gera áfram
án þess að komast að neinni niðurstöðu. Á meðan hringlar í peningakassanum hjá
guði og staðgenglum hans á jörðu hér.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 116230
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Samtíminn er án hugsjóna og raunar eru skoðanir beinlínis barðar niður.
Þetta á að vera pólitískt korrekt sæluríki og hinum ýmsu hugsunarstoppurum
beitt til að hindra að menn fari út af hinni pólitískt korrekt línu. Þið kannist
við þessar venjulegu línur það er rasismi, kommúnistaáróður, bandaríkjahatur,
gyðingahatur, samsæriskenningar. Og svo framvegis. Þetta er stimplaumræða,
svæfandi heilaþvottur sem er skapaður af maskínu sem mótar okkar veruleika-
skynjun og hefur mjög lengi gert. Þessi maskína hannaði allar stjórnmálastefnur
fyrir þetta 100-150 árum og þess vegna sjáum við þennan pólitíska rétttrúnað
ganga aftur jafnt hjá vinstri sem hægri kommúnistum. Þetta snýst í rauninni allt
um samþjöppun valds í þágu peningalegra eigenda og kostenda stjórnmálamanna.
Fasismavæðing BNA og Evrópu ætti nú að vera flestum augljós nú orðið.
Þori einhver að ræða þessa þróun þá væri það vel þegið.
Baldur Fjölnisson, 7.9.2007 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.