Greinilega versnandi efnahagshorfur í BNA

Atvinnusköpun dregst saman, skv. fréttum, og skuldabréfamarkaðurinn reiknar inn væntanlegar
vaxtalækkanir seðlabankans. Í dag hefur ávöxtunarkrafa 10 ára ríkisskuldabréfa fallið úr 4.50%
í 4.37% sem er risavaxin breyting innan dags (gengi og ávöxtunarkrafa skuldabréfa hreyfist í gagn-
stæðar áttir, hækkandi gengi bréfanna þýðir lækkandi ávöxtunarkrafa og öfugt). Hins vegar þýða
lækkandi vextir áframhaldandi hrun dollars og þar af leiðandi vaxandi innflutning verðbólgu til
BNA. Lækkandi dollar hjálpar vissulega útflutningi landsins en þar sem innflutningur er 50% meiri
en útflutningur í dollurum talið og landið auk þess afar háð erlendum lánadrottnum vegna þess að
ríkissjóðurinn er löngu gjaldþrota, virðist fallandi gengi gjaldmiðilsins vera einfaldlega katastrófa.
Við getum því búist við stigmögnun í stríðsæsingum og terror hollywoodsjóum til að bregðast við
og reyna að fresta því að téð gjaldþrot verði opinberlega gert upp.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 116015

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband