Furðulegt englakjaftæði í boði skattgreiðenda

Einn af sérkennilegustu trúarnötturum landsins á framfæri skattgreiðenda, Þórhallur Heimisson, fer mikinn í ruglanda þessa daganda og hamrar núna mikið á einhverju englakjaftæði og er það eins og út úr einhverjum álf útúr hól - tóm steypa eins og annað sem hann hefur framfæri frá skattgreiðendum.

Núna er ríkissjóður alveg gjaldþrota og á hliðinni undan hvers konar svikastarfsemi og atvinnuleysisgeymslum og þarf nauðsynlega að koma þessu drasli af framfæri skattgreiðenda. Amen og kúmen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll; æfinlega, Baldur fornvinur góður !

Þörf ádrepa; hjá þér. Þessi yfir sálna hirðir Hafnfirðinga; treysti sér ekki til, að festa athugasemd frá mér; inni á síðu sinni, fyrr í vikunni. Hann þoldi víst ekki; hreinskilni mína, í garð þeirra gerfi- Kristnu hempuklæddu, blessaður drengurinn.

Með beztu kveðjum; sem jafnan /

Óskar Helgi

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.10.2010 kl. 01:55

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Óskar, opinbera fjársvikastarfsemin í trúmálaævintýrunum er geigvænleg og upp á milljarða árlega. Síðan hefur trúgjarnasta dót einflokksins verið sett í þau ráðuneyti þar sem fjársvikamöguleikarnir eru mestir, menntamálin og heilbrigðismálin og við sáum ótrúlegt botnskrap þar úr hóruhúsum íhalds og framsóknar á meðan það drasl var við völd. Á nærri tveimur áratugum við völd náði þetta botnskrap að sturta ótrúlegum ruslahaug kostenda sinna og einkavina á þessa málaflokka og við sitjum uppi með það. Eitthvað af þessu rusli er í rannsókn vegna meintra fjársvika en það er bara toppurinn á ísjakanum.

Baldur Fjölnisson, 1.10.2010 kl. 19:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband