23.9.2010 | 22:36
Hóruræðið á Íslandi
Mér finnst þessi nýi þjóðsöngur af Facebook lýsa afar vel því sem ég hef sl. ár verið að gagnrýna varðandi hóruræði fjórskipta einflokksins.
Ísland er stjórnlaust, því enginn því stjórnar,
Ísland er fleki af dýrustu gerð.
Ísland er landið sem Flokkurinn fórnar,
Ísland á reki í sjónum þú sérð.
Ísland í forsetans orðanna skrúð,
Ísland sem bankana auðmönnum gaf,
Ísland sem sonanna afrekum trúði,
Ísland er land sem á verðinum svaf.
Íslensk er þjóðin sem allt fyrir greiðir,
Íslensk er krónan sem fellur hvern dag,
Íslensk er höndin sem afvegaleiðir,
Íslensk er trúin: "það kemst allt í lag".
Íslensk er bjartsýna alheimskuvissanum,
Íslenskan sigur í sérhverri þraut,
Íslensk er góðæris átveisluhryssan,
sem íslenskan lepur nú kreppunnar graut.
Ísland er landið sem öllu vill gleyma,
sem Ísland á annarra hlut hefur gert.
Íslenska þjóð, þér var ætlað að geyma,
hið íslenska nafn sem þú hefur nú svert.
Íslandi stýra nú altómir sjóðir,
Ísland nú gengur við betlandi staf.
Ísland sækir nú alls konar þjóðir,
Ísland er sokkið í skuldanna haf.
Höfundur ókunnur.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Það er (yfirfærð) villa í 4. erindi, þar sem á að standa alheimskuvissan, en ekki alheimskuvissanum. Og í síðasta erindinu ætti að standa sækja, en ekki sækir.
Að öðru leyti er þetta ágæt vísa.
Vendetta, 24.9.2010 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.