Færsluflokkur: Bloggar
9.10.2008 | 10:16
Á lítilli eyju við heimskautahjara
býr heimakær, vansvefta, auðtrúa þjóð.
Hún leit upp til ráðsmanna loðinna svara
sem loforðum öfugt í kok hennar tróð.
Þeir níddust á trausti og trúgirni okkar
táldrógu sannlega helvítis til.
Og allt sem þeir gerðu, þeir gordrullusokkar
gerðu þeir flottræflum sínum í vil.
En frelsið er háðara boðum og bönnum
en bláeygðir frjálshugar ímynda sér.
Þjóð mín var notuð af nýríkum mönnum
og nauðgað af útrásarvíkingaher.
--- höf. ókunnur ...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.10.2008 | 09:42
Andrés Önd forsætisráðherra og Mikki Mús seðlabankastjóri verða núna settir af og IMF tekur við stjórn landsins
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.10.2008 | 08:23
Icelandic Regulator Takes Control of Kaupthing Bank
By Tasneem Brogger
Oct. 9 (Bloomberg) -- Iceland's government seized control of Kaupthing Bank hf, the nation's biggest bank, completing the takeover of a banking industry that has collapsed under the weight of its foreign debt.
Kaupthing's domestic deposits are fully guaranteed and the aim of the takeover is to provide a ``functioning domestic banking system,'' the country's Financial Supervisory Authority said in a statement on its Web site today.
The banks are saddled with about $61 billion of debt, Bloomberg data show, and the government is seeking a loan from Russia and may ask for aid from the International Monetary Fund. Regulators this week took over the second- and third-largest lenders, Glitnir Bank hf and Landsbanki Islands hf, while the central bank ditched an attempt to fix the krona as investors fled.
``This looks like a total collapse,'' said Thomas Haugaard Jensen, an economist at Svenska Handelsbanken AB in Copenhagen. ``It'll take several years before the economy can start to return to growth.''
The central bank had tried to fix the trade-weighted krona index at 175, corresponding to 131 against the euro. Nordea Bank AB, the biggest Scandinavian lender, said yesterday the price suggested by bid/ask spreads in pre-market trading was 255 per euro, 49 percent below the rate targeted by the bank.
Russia, IMF
Iceland will start talks with Russia on Tuesday to secure a loan of as much as 4 billion euros ($5.48 billion), Prime Minister Geir Haarde said late yesterday. He added that loans from the IMF and Russia ``are not mutually exclusive,'' though said the government hadn't, ``at this point at least,'' asked the IMF for a standby loan or an economic program.
Fitch Ratings Ltd. cut Iceland's long-term foreign currency issuer default rating to BBB- from A-. The rating remains on negative watch, Fitch said.
``Iceland faces a very severe recession which will result in a further deterioration in banks' domestic assets,'' Fitch said in a statement. ``It remains uncertain as to the extent that the sovereign can distance itself from the foreign liabilities of failing Icelandic banks.''
Kaupthing's entire board of directors has resigned and the FSA has appointed a committee to wind up the lender's business, the bank said in a statement today.
No Parallel
``While the winding-up committee is in control of the bank, the bank may not be made subject to enforcement, preliminary seizure or insolvency proceedings,'' Kaupthing said.
``It's difficult to find any parallels to what's happening in Iceland in the industrialized world,'' Jensen said. ``You'd have to look to emerging markets, and after the Asian crisis, for example, those economies contracted about 10 percent.''
Iceland's oversized and overly debt-reliant bank industry put it ``probably in the worst position in the developed world to cope with the ongoing credit crisis,'' Deutsche Bank AB economist Henrik Gullberg said on Oct. 7.
The debts of the Icelandic banking system are too big for the government to repay.
``There is no way that the Icelandic population can assume responsibility for the private debt'' that the banks have built up, Haarde said yesterday.
Other countries are in a better situation. The U.K.'s banks will get a 50 billion-pound ($87 billion) government lifeline and emergency loans from the central bank after the freeze in credit markets threatened to bring down the financial system.
Rate Cuts
The Federal Reserve, the European Central Bank and four other central banks lowered interest rates yesterday in a coordinated effort to ease the economic effects of the worst financial crisis since the Great Depression. All five cut benchmark rates by 0.5 percentage point.
This year and next, Kaupthing has 5 billion euros of debt obligations maturing, according to Bloomberg data. Glitnir's debt obligations over the same period are about 4 billion euros and Landsbanki has about 2 billion euros to finance.
U.K. taxpayers will probably face a bill of at least 2.4 billion pounds ($4.1 billion) to compensate about 300,000 U.K. holders of accounts at Icesave, a U.K. unit of Landsbanki, the Financial Times reported, citing unidentified U.K. government officials.
At least 20 local authorities across the U.K. stand to lose 10s of millions of pounds as the British government refused to guarantee wholesale deposits in Icelandic banks.
Kent County Council has 50 million pounds in Landsbanki and its U.K. unit Heritable as well as in Glitnir, the Guardian reported today. Transport for London has a 40 million-pound deposit with Kaupthing, the newspaper said.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2008 | 23:28
Það mest alvarlega í stöðunni er að fyrirtæki hafa takmarkaða verðhækkunarmöguleika
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.10.2008 | 15:15
Geir hlýtur að tilkynna kl. 4 að minnstasta land í heimi fari í gjörgæslu hjá IMF - loksins
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2008 | 13:43
Örvæntingarvaxtalækkanir um allan heim en fátt bitastætt kemur úr vistunarúrræðum þríátta um Arnarhól
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.10.2008 | 12:48
Seðlabankinn gefst upp á að segja storminum að lægja
Seðlabankinn gefst upp á því að festa gengið
Tilraunir Seðlabanka Íslands til þess að fastsetja gengið hafa ekki borið tilætlaðan árangur og því hefur bankinn ákveðið að láta af þessum tilraunum. Í tilkynningu frá bankanum segir:
Seðlabanki Íslands hefur í tvo daga átt viðskipti með erlendan gjaldeyri á öðru gengi en myndast hefur á markaði. Ljóst er að stuðningur við það gengi er ekki nægur. Bankinn mun því ekki gera frekari tilraunir í þessa veru að sinni."
visir.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2008 | 08:43
Íslenska ríkið stendur ekki við Icesave skuldbindingar sínar = er nú opinberlega gjaldþrota
Alistair Darling fjármálaráðherra Bretlands segir að íslenska ríkisstjórnin muni ekki standa við skuldbindingar sínar gangvart þeim sem eiga innistæður á Icesvae reikningum Landsbankans í Bretlandi.
Samkvæmt Bloomberg-fréttaveitunni er málshöfðun gegn íslenska ríkinu nú í gangi.
Þar sem þetta er starfsemi erlends banka myndum við fyrst leita til Íslands sem tryggingarbætur en eftir því sem mér skilst eru engir peningar til þar á bæ fyrir þessum skuldbindingum," segir Darling.
Darling segir að breska stjórnin muni standa við sínar skuldbindingar gagnvart sparifé þeirra sem eiga innistæður á Icesvae. Upphæðin sem um ræðir er hátt í 600 milljarðar kr.
http://visir.is/article/20081008/VIDSKIPTI06/474078614
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2008 | 17:44
Gjaldþrot ísl. þjóðarbúsins boðar trúlega röð ríkisgjaldþrota á næstunni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 116501
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA