Færsluflokkur: Bloggar
10.10.2008 | 23:12
Ábending til hálfvita: Gordon Brown er með bæði MI5 og MI6 (Geispi)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.10.2008 | 22:39
Förgunarúrræði þríátta um Arnarhól þurfa að svara fyrir ákveðin viðskipti áður en vistunarúrræðin ákváðu þjóðnýtingu bankanna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2008 | 21:10
Draslið hér sett á hausinn og á ábyrgð skattgreiðenda ÁÐUR en kemur að uppgjöri okkar undirmálslána
Það hefur öllum og hundinum þeirra líka verið lánað fyrir öllum mögulegum og ómögulegum hlutum og líka til að koma upp hundafatahönnun og hundasálfræði og gott ef hundaskyggnilýsingar skaffa ekki einhverjum atvinnu. Þetta er þjónustuhagkerfi úr helvíti og dæmt til að hrynja eins og spilaborg þegar dregur saman og menn þurfa að verja fjármunum sínum í nauðsynjar fyrst og fremst.
Enginn ræðir raunverulega stöðu þessarra bankaþrotabúa sem pólitískar eignir fjármálaveldisins hafa nauðgað inn á skattgreiðendur. Hvers virði eru eignir þessarra þrotabúa í raun. Hvað kemur til með að falla á skattgreiðendur þegar innlend undirmálalánakrísa skellur á okkur? Hvað verður um alla bílana og íbúðirnar? Hrynur kannski húsnæðismarkaðurinn um 80%? Það er búið að byggja hér til næstu ára og útlendingar flykkjast úr landi. Það hlýtur að þýða massíft offramboð á húsnæði. Þetta eru aktúel málefni en maður sér þau ekki rædd. Þess í stað er hjakkað á einhverju þjóðernis tilfinningarúnki og trúarnöttarar og vandamálafræðingar sjá sér líka leik á borði. Við eigum víst að halda ró okkar til þess að það sé friður til að rýja okkur algjörlega inn að skyrtunni. Amen og kúmen.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.10.2008 | 19:04
Efnahagsvandinn: Í ráði að koma upp tvö þúsund bænaklefum um allt land
Stolið frá Doktor E - með þökkum.
Annars hefur Geir Haarde áreiðanlega oft legið á bæn með sanntrúuðum bandar. trúarnötturum vinum sínum og þannig framið vitsmunalegt harakiri og við súpum öll seyðið af því.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2008 | 17:32
Berlusconi Says Leaders May Close World's Markets
Oct. 10 (Bloomberg) -- Italian Prime Minister Silvio Berlusconi said political leaders are discussing the idea of closing the world's financial markets while they ``rewrite the rules of international finance.''
``The idea of suspending the markets for the time it takes to rewrite the rules is being discussed,'' Berlusconi said today after a Cabinet meeting in Naples, Italy. A solution to the financial crisis ``can't just be for one country, or even just for Europe, but global.''
The Dow Jones Industrial Average fell as much 8.1 percent in early trading and pared most of those losses after Berlusconi's remarks. The Dow was down 0.5 percent to 8540.52 at 10:10 in New York.
Group of Seven finance ministers and central bankers are meeting in Washington today, and will stay in town for the International Monetary Fund and World Bank meetings this weekend. European Union leaders may gather in Paris on Oct. 12, three days before a scheduled summit in Brussels, Berlusconi said today, while Group of Eight leaders may hold a meeting on the crisis ``in coming days,'' he said.
Berlusconi didn't give any details about what kind of rules leaders were looking to change, except to say that leaders are ``talking about a new Bretton Woods.''
The Bretton Woods Agreements were adopted to rebuild the international economic system after World War II in a hotel in Bretton Woods, New Hampshire. The aim of the agreements was to establish a monetary management system, initially by pegging currencies to gold. The IMF was set up later to help manage the international financial system.
http://www.bloomberg.com/apps/news?pid=20601087&sid=aP5mpMUORBWM
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2008 | 17:00
LIBOR (millibankavextir) í methæðum
Hækkandi LIBOR þýðir vaxandi vaxtakostnað á ýmis konar skuldasamninga alls að virði um 360 þúsund milljarða dollara (um sexfalda verga heimsframleiðslu) eða um 53 þúsund dollara á hvert mannsbarn í heiminum ! Og þetta er bara hluti ótrúlegra skuldafjallgarða sem hefur verið hróflað skipulega upp sérstaklega síðustu 1-2 áratugina og verið stórslys sem beið eftir að bresta á. Heimurinn er margyfirveðsettur.
Seðlabankar og ríkisstjórnir hafa fyrir löngu misst öll tök á þessarri fjármálaófreskju eins og ég hef margoft bent á hér á blogginu. Þannig hefur LIBOR þotið upp þrátt fyrir stöðugar stýrivaxtalækkanir seðlabanka heimsins og örvæntingarfullar fjármagnsinnspýtingar í fallít fjármálaspilaborgir. Hækkandi LIBOR í methæðum þýðir að lánamarkaðurinn reiknar með vaxandi áhættu og enn frekari gjaldþrotum stórbanka.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.10.2008 | 14:51
Fjölmenni á Seðlabankamótmælum
Talið er að á bilinu 300-500 manns hafi safnast saman nú í hádeginu á Arnarhóli þar sem boðað hafði verið til mótmæla.
Þar var krafist afsagnar bankastjórnar Seðlabankans vegna þess öngstrætis sem peningamálastefna þjóðarinnar er komin í og þeirra hörmunga sem dynja á þjóðinni.
Gjallarhorn var á staðnum og létu nokkrir í sér heyra á Arnarhóli áður en gengið var að Seðlabankanum og mótmælunum haldið áfram. Þá tók tónlistarmaðurinn KK lagið á mótmælunum.
http://visir.is/article/20081010/FRETTIR01/2453090/-1
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2008 | 08:40
Paper gold market defaults loom ?
Central banks all but stop lending bullion
By Javier Blas in London
Published: October 7 2008 21:44 | Last updated: October 7 2008 21:44
Central banks have all but stopped lending gold to commercial and investment banks and other participants in the precious metals market, in a move that on Tuesday sent the cost of borrowing bullion for one-month to more than twenty times its usual level.
The one-month gold lease rate rocketed to 2.649 per cent, its highest level since May 2001 and significantly above its five-year average of 0.12 per cent, according to data from the London Bullion Market Association. ..... more
http://www.ft.com/cms/s/0/f565b702-949a-11dd-953e-000077b07658.html?nclick_check=1
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2008 | 19:49
Miklar líkur á að herlög verði sett á í BNA innan 1-2 vikna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 116501
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA