Færsluflokkur: Bloggar
3.11.2008 | 12:43
Bankamálaráðherrann er greinilega hálfviti
"Þegar KB banki opnaði útibú í Lúxemborg fyrir nokkrum árum óraði líklega engan fyrir því hve vel íslensku fjármálafyrirtækjunum ætti eftir að ganga við að hasla sér völl á erlendri grundu. Ævintýralega vel er kannski rétta orðið yfir það.
Kjarkur, þor og góð þekking íslensku útrásarmannanna skilaði meiri árangri hraðar við fjárfestingar erlendis en hægt var að sjá fyrir og víkingurinn hefur vakið athygli á alþjóðavísu. Ekki síst þegar lagt er saman við aðra útrás Íslendinga erlendis í verslun, iðnaði og þjónustu ýmiskonar.
Auðvitað skortir ekki úrtölur eða þá sem telja sig knúna til að tala útrás og fjárfestingarævintýri Íslendinga erlendis niður. Þannig eru nú hlutirnir einu sinni og því er það mikilvægt nú þegar hægir tímabundið á útrásinni vegna þrenginga á erlendum mörkuðum að halda frábærum árangri þessara flaggskipa atvinnulífsins okkar ríkulega til haga. Þetta eru okkar voldugustu fyrirtæki og nokkrar af helstu undirstöðum efnahagskerfis okkar til lengri tíma.
Í árslok 2006 má ætla að hlutdeild fjármálafyrirtækja hafi numið um 10% af landsframleiðslu og verðmæti útflutnings þekkingar og þjónustu um 60 milljörðum. Í fyrra komu 52% af tekjum viðskiptabankanna erlendis frá og þótt erlendar tekjur vátryggingafélaga séu enn ekki svipur hjá sjón miðað við viðskiptabankanna stefnir þróunin þar í sömu átt. Þessar staðreyndir sýna svo ekki verður um villst að útrás fjármálageirans hefur orðið afgerandi þýðingu í okkar efnahagslífi.
Íslensku bankarnir hafa sums staðar sætt nokkurri gagnrýni undanfarið erlendis. Sérstaklega fyrir að vera ekki nógu burðugir og um of háðir skammtímafjármögnun. Um forsendur gagnrýninnar sem skapaðist vorið 2006 hefur verið fjallað um rækilega, meðal annars af Fredirik Mishkin og Tryggva Þór Herbertssyni. Niðurstaðan er sú að gagnrýnin var að verulegu leiti tilhæfulaus. Hinsvegar var ljóst að bankarnir þyrftu að fjármagna sig betur og til lengri tíma og að koma þyrfti betur á framfæri upplýsingum um rekstur þeirra."
Björgvin Sigurðsson, hálfviti, steypir á blogginu 5. sept. 2008
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.11.2008 | 10:37
Skattgreiðendur sitja uppi með illa fallít dæmi í Danaveldi
Segir Hótel D´Angleterre komið í eigu íslenska ríkisins
Danska blaðið Berlingske Tidenede segir í dag að þekktasta hótel Norðurlanda, D´Angleterre í Kaupmannahöfn sé komið í eigu íslenska ríkisins í gegnum Nýja Landsbankann.
Auk hótelsins er Landsbankinn orðinn eigandi að fleiri þekktum stöðum í Kaupmannahöfn eins og Copenhagen Corner, Kong Frederik og Front.
Landsbankinn gamli fjármagnaði kaup Nordic Partners á þessum eigum árið 2007. Hefur bankinn stór veð í eignunum sökum þessa en ljóst var á þessum tíma að þessar eignir voru keyptar á yfirverði.
Gísli Reynisson stjórnarformaður Nordic Partners segir í samtali við Berlingske að hluti af fjármögnun þeirra hafi komið frá Landsbankanum sem nú sé orðinn að ríkisbanka. Hann veit þó ekki til að samningum Nordic við Landsbankann hafi verið breytt.
Hins vegar finnum við fyrir áhyggjum hjá fólki með að íslenskur banki standi að fjármögnuninni," segir Gísli.
Í Berlingske segir að hinir íslensku fjárfestar í Nordic Partners hafi verið óheppnir með dönsk kaup sín. Bæði hótelin, D´Angleterre og Kong Frederik, séu rekin með tapi og sama eigi við um fasteign þeirra í Amaliegade sem kallast Lille Amalienborg og stendur við hliðina á dönsku konungshöllinni.
Í ljós hefur komið að Nordic Partners yfirtók áhvílandi skuldir í þeim félögum sem áttu þessar eignir fyrir þannig að kaupverðið er í raun mun hærra en þær 700 milljónir danskra króna eða 14 milljarðar króna sem áður var talið.
Vísir, 03. nóv. 2008 08:39
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2008 | 10:33
Jón Ásgeir kaupir gjaldþrota ruslveitur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2008 | 13:35
Handónýtur gúmmístimpill á álþingi telur óheppilegt að kvarta yfir gjörónýtu dóti í seðlabankanum
Fyrst birt: 01.11.2008 13:01
Síðast uppfært: 01.11.2008 13:04
Segir ummæli Ingibjargar óheppileg
Bjarni Benediktsson þingmaður sjálfstæðisflokks segir það nánast fordæmalaust hvernig Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar beitir sér gegn Davíð Oddssyni Seðlabankastjóra.
Ingibjörg Sólrún segir í viðtali í morgunblaðinu í dag að það hvernig Davíð Oddsson hafi haldið á umræðunni hafi skaðað orðspor Íslendinga alþjóðlega. Hún segir einnig að það sé ábyrgðarhluti að láta málin halda áfram í þeim farvegi, þ.e væntanlega að Davíð haldi áfram sem Seðlabankastjóri.
Ingibjörg sagði í viðtali við fréttastofu fyrir nokkru að skynsamlegast væri að Seðlabankastjórarnir þrír vikju, til að skapa svigrúm fyrir Geir Haarde forsætisráðherra til að stjórna. Bjarni Benediktsson þingmaður sjálfstæðismanna gagnrýnir Ingibjörgu fyrir að tala með þessum hætti. Hann segir það hljóti að vera fordæmalaust hversu bein gagnrýni hafa beinst að stjórn Seðlabankans frá formanni Samfylkingarinnar og annarra stjórnmálamanna. Nú þurfi að endurvinna traust og orðhnippingar af þessu tagi hljóti að vera óheppilegar.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir varaformaður sjálfstæðisflokksins segir í viðtali í Fréttablaðinu í dag að fyrst nauðsynlegt sé að endurskoða peningamálastefnuna, þá sé eðlilegast að leita inn í Evrópusambandið. Þessu er Bjarni sammála. Ástæða sé til að fara aftur yfir þetta hagsmunamat og ákveða hvort grundvöllur sé fyrir áframhaldandi notkun krónunnar. Bjarni segir að stefna ríkisstjórnarinnar í utanríkismálum hafi verið skýrt frá upphafi. Nú þurfi Sjálfstæðisflokkurinn að skoða þessar nýju aðstæður og leggja mat á Evrópumálin. Ekki sé hægt að tala um Evrópusambandið eins og það snúist eingöngu um gjaldmiðilinn. Einnig þurfi að huga að öryggis-, efnahags- og utanríkismálum.
ruv.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.10.2008 | 21:37
Jafnvel foringinn sjálfur getur bara pródúserað rassríðandi skrípi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.10.2008 | 21:17
Gjaldþrota þjóðarbú rekið af ódýru hórudrasli
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2008 | 20:56
Það er ekkert ómögulegt, með tækni nútímans væri jafnvel hægt að trekkja inn tíu Evrur á Björn Bjarna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2008 | 19:24
Gjaldþrota ruslveitur geta ekki lengur svikið áfram lygaáróður pólitískra raðlygara
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2008 | 17:07
Ruslveitur í miklum vanda
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2008 | 13:48
Örtröð í vínbúðum vegna 30% hækkunar áfengis á morgun
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA