4.9.2007 | 15:10
Ekkert að því að nota ævintýrapersónur á borð við Jesú, Hans og Grétu oþh. í auglýsingum
![]() |
Biskup segir nýja auglýsingu Símans smekklausa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (31)
3.9.2007 | 16:46
Styttist óðfluga í að vísindamenn sendi guð á atvinnuleysisbætur
Artificial Life Likely in 3 to 10 Years
WASHINGTON (AP) - Around the world, a handful of scientists are trying to create life from scratch and they're getting closer.
Experts expect an announcement within three to 10 years from someone in the now little-known field of "wet artificial life."
"It's going to be a big deal and everybody's going to know about it," said Mark Bedau, chief operating officer of ProtoLife of Venice, Italy, one of those in the race. "We're talking about a technology that could change our world in pretty fundamental ways - in fact, in ways that are impossible to predict."
That first cell of synthetic life - made from the basic chemicals in DNA - may not seem like much to non-scientists. For one thing, you'll have to look in a microscope to see it. ....
http://apnews.excite.com/article/20070820/D8R4E6U80.html
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hernaður og hernám snýst fyrst og fremst um þjónustu við herlið, aðföng og flutninga. Flutningar til hernámsliðs BNA í miðhluta Íraks, hins nýja vesturbakka, fara aðallega um tvo þjóðvegi frá Persaflóa, um 650 km. leið til Bagdað-svæðisins. Það hefur verið vaxandi höfuðverkur fyrir hernámsliðið að verja þessa flutningaleið og þegar hún rofnar sjáum við í skársta falli fram á nýtt Dunkirk og í versta falli nýtt Stalingrad. Bretarnir vita þetta allt að sjálfsögðu og eru núna að reyna að fjarlægja sig síkópötunum í Bush stjórninni og að bjarga sínu.
![]() |
Breskar hersveitir fara frá Basraborg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2007 | 00:09
Ingibjörg Sólrún og tómarúm eftir tómhausa í utanríkisráðuneytinu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.8.2007 | 12:59
Enn einn sækóinn hrekst úr stjórn Bush
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
26.8.2007 | 01:47
Reykjavík, mín höfuðborg,
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.8.2007 | 00:03
Hollywoodsjóið 11. sept. 2001

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2007 | 20:25
Fjármálaráðherrann er fyrrverandi hundahreinsunarmaður og seðlabankastjórinn fékk einhvern veginn pungapróf í lögfræði
Þetta eru bara málamyndafígúrur að safna eftirlaunapunktum á kostnað skattgreiðenda. Fjármagnið ræður sem fyrr og það raðar þessum jólasveinum í áhrifastöður til að útrýma trúverðugleika þeirra og reka Íslendinga inn í alþjóðlegt fasískt ný-lénsveldiskerfi. Vakna nú.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
25.8.2007 | 01:40
Vonandi verður mogginn með frétt um það á næstu áratugum fyrir þá fáu sem enn taka mark á honum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
21.8.2007 | 01:09
Markaðurinn þarf vissulega góðar fréttir
Alþingi þarf að setja bráðabirgðalög sem skaffi Dabba þessa langþráðu eftirlaunapunkta sem valda því að maðurinn er megayfirborgaðasti blaðafulltrúi sögunnar ásamt því að ná því að vera sá sem enginn tekur mark á. Síðan þarf að skipa honum út til Washington, þar á hann heima hjá vinum sínum og sálufélögum. Þar getur hann legið enn á ný á bæn með hælistækum síkópötum.
Við þurfum lífsnauðsynlega á tiltrú að halda. Helstu aðdáendur Dabba, það er ráðherrar og þingflokkur íhaldsins, þurfa líka að yfirgefa landið. Þetta er vissulega harkalegt en hugarfarsbreyting kostar fórnir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 116439
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA