10.6.2008 | 17:52
Níðingsleg framkoma við Stebba Friðriks að setja hann í 20. sæti af 20. mögulegum í einhverju útkjálkaprófkjöri
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.6.2008 | 14:17
Dagfinnur dýralæknir og Lísa í Undralandi eru við stjórnvölinn á Titanic
Hvernig gengur að slá 500 milljarðana?
Krónan heldur áfram að hrynja og hlutabréfamarkaðurinn er að taka út botninn síðan í mars og guð má vita hvar botn hans verður. Augljóslega er eitthvað stórt við það að fara á hausinn og síðan verður það bara keðjuverkun og ríkissjóður sjálfur fer í einhvers konar erlenda gjörgæslu. Hvar eru þessir spekingar sem skattgreiðendur borga fyrir að þykjast stjórna þessu landi? Eru þeir kannski komnir í fimm mánaða sumarfrí? Þarf ekki virkilega að fara að taka á þessum málum? Hvers vegna eyðir kerfið sjálfu sér skipulega með því að raða handónýtu liði í lykilembætti? Þetta eru alvarlegir hlutir og skipta alla mjög miklu máli. Hvers vegna eru þeir ekki ræddir opinberlega?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.6.2008 | 13:53
Sterkar líkur á að breska pundið hrynji á næstu mánuðum
Aðeins 7% fall húsnæðisverðs í Bretlandi hefur valdið því að 250 þúsund íbúðaeigendur sitja uppi með eign sem stendur ekki fyrir áhvílandi skuldum (negative equity). Þetta er að sjálfsögðu bara toppurinn á ísjakanum og þegar fasteignaverð hefur fallið um 20-30% leiðir það án efa til gjaldþrota milljóna manna. Skuldaframleiðslubrjálæðið þarna hefur greinilega farið út fyrir allan þjófabálk. Fróðlegt væri að vita hvernig ástandið er hér á landi og getur orðið en hér eins og þar hafa vitfirringar komið á 100% húsnæðislánum.
---------------------------------------------------------------------------------
Negative equity hits 250,000 - and there is worse to come
- The Observer,
- Sunday June 1 2008
- Article history

Houses for sale. Photograph: Press Association
After months of gloomy forecasts, analysts have finally confirmed the news that homeowners had been dreading for months: that large numbers of British householders have slipped into negative equity.
According to the investment bank Citigroup, a quarter of a million of them now owe more than their properties are worth since house prices started to drop at the end of last year.
Citigroup said prices had dipped by 7 per cent since the autumn and the bank's chief UK economist, Michael Saunders, yesterday warned that house prices could fall by 15 per cent or more by the end of 2009. Such a drop would leave at least a million homeowners in negative equity.
'The signs are that the economy's slowing very sharply, but with inflation shifting up the Bank of England cannot cut rates', Saunders said. 'The economy's being hit by these two big shocks: you've got the credit crunch and the housing crash; and you've got this shock from oil prices.'
The Bank has so far cut borrowing costs three times in the past few months to cushion the blow of the financial crisis, but its nine-member Monetary Policy Committee is widely expected to leave rates on hold at 5 per cent after its monthly meeting on Thursday.
Meanwhile, borrowers will face further pain this week as mortgage costs jump again, adding up to £90 a month on repayments for a typical loan. Tomorrow the Cheshire building society will increase the cost of two of its three fixed-rate mortgages and will add £500 to its mortgage fee.
The following day the Post Office will increase the interest paid on its fixed-rate mortgages by around half a per cent. Last week the Abbey and the Woolwich made their fixed-rate loans dearer.
'Just as we thought that we'd turned a corner it looks like things are set to get worse,' said Drew Wotherspoon of the mortgage brokers John Charcol. 'It is likely there will be rises across the board as lenders are sticking together like glue at the moment.'
Lenders are also shutting their doors to borrowers who want to take out mortgages on an interest-only basis. These loans have become increasingly attractive to borrowers trying to keep their bills down.
Payments can be as much as £280 a month cheaper on a typical £150,000 mortgage. But on Friday Egg stopped offering the loans altogether, citing 'market conditions', and Abbey has said it will no longer lend to people who have less than a 50 per cent deposit unless they can prove how they will pay off the capital.
Householders wanting to fix their gas and electricity payments face higher costs from tomorrow. Energy giant Eon is expected to add an average £40 a year to its fixed-rate tariff.
The price hike follows similar moves by British Gas and Scottish Power and means that householders who want to fix the cost of their bills will from tomorrow typically pay £200 a year more than if they had fixed four months ago
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
9.6.2008 | 00:02
Hrun gjaldmiðilsins: Enn aumari skeinipappír en jafnvel dollarinn
Heimild: The Economist 24. maí 2008.
Hrunið er einsdæmi meðal annarra ávaxtalýðvelda eins og má sjá:
Það eina sem hefur fallið gagnvart dollar síðasta árið:
Bretland: úr 0,50 í 0,51 nú vs. dollar
Indland úr 40,6 í 42,8
Indónesía úr 8710 í 9292
Pakistan úr 60,7 í 69,4
Suður Kórea úr 932 í 1042
Argentína úr 3,09 í 3,13
Suður Afríka úr 7,05 í 7,65´
Iceland úr 61,5 í 73,2
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég verð bara að vísa til fyrri innleggja á þessu bloggi síðasta árið eða svo en get svo sem bent núna á þá skuggalegu staðreynd að hlutir svok. "tryggingafélaga" sem hafa "tryggt" alþjóðlegt fjármálakerfi gegn eigin hruni, hafa fallið um 95% og sjálf tryggingin er sem sagt gufuð upp. Hvað er þá eftir?
Allar heimsins lygar frá alls heimsins lygamaskínu fá ei þessarri staðreynd breytt. Þið getið risið upp frá sjónvarpinu og mogganum og kannað þetta ef ykkur sýnist eða sofið áfram, það er ykkar val sem fyrr. Góðar stundir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.6.2008 | 16:14
Skuldafjallgarðar: Erlend staða þjóðarbúsins versnaði um 611 milljarða á 1. ársfj. 2008
4. júní 2008 |
Erlend staða þjóðarbúsins |
|
Töflur | Lýsigögn | Tímaraðir |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.6.2008 | 18:15
Spákaupmenn raka inn gífurlegum gróða með fyrirtaks skímum sem í raun eru bara millifærslur
Jafnframt því að svok. spákaupmenn (sem mestan part eru að sjálfsögðu alþjóðlegar bankastofnanir og vogunarsjóðir á vegum þeirra) spenna upp olíuna selja þeir bandaríska hlutabréfamarkaðinn sjort og þegar sá markaður gerir sér grein fyrir að olían stefnir í 200 dollara og sennilega hærra þá mun hann gjörsamlega hrynja og taka aðra markaði með sér. Þetta eru sem sagt beisíkalli ókeypis peningar fyrir þá, fyrsta flokks skím. Við þurfum að gera okkur grein fyrir því að fjármálastofnanir heimsins eru fyrir löngu vaxnar öllum ríkissstjórnum og seðlabönkum yfir höfuð. Þessar stofnanir eru bara sem suðandi flugur í kringum fíla og hafa þar að auki fyrir löngu útrýmt eigin trúverðugleika.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
5.6.2008 | 20:43
Magnaðar hræringar í olíunni
Það hefur verið reynt að moka fjármagni í dollarann (álíka og dæla vatni í botnlausan tank) og olían lækkaði nokkuð við það
en ekki lengi og hún er upp 5% í dag og aðeins um 4% undir sögulegum toppi. Þannig að það er áfram mikill kraftur í henni og ég tel 150 dollara nánast örugga á þessu ári og 200 dollara mjög líklega árið 2009 - nema eftirspurn hrynji gjörsamlega bæði á vesturlöndum og í Kína og Indlandi.
Þetta er hrikalega yfirkeypt en getur samt hækkað gífurlega áfram um ófyrirsjáanlega framtíð. Eitt er að sjá bólu þarna, annað að tímasetja hvenær hún springur. Margir töluðu um Nasdaqbóluna árið 1999 þegar hún var í 2500 stigum en hún sprakk samt ekki fyrr en árið eftir í rúmum 5000 stigum. Þetta snýst alltaf fyrst og fremst um trend og það virkar þangað til það gerir það ekki lengur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.6.2008 | 22:30
Ruslpóstur opinberar endanlega sitt ruslpóstseðli
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.6.2008 | 19:16
Krónan í öndunarvél frá Landspítalanum
Krónan í öndunarvél frá Landspítalanum
Listamaðurinn Bergur Thorbergs fékk lánaða öndunarvél frá Landspítala Háskólasjúkrahúsi í nýtt verk sem verður afhjúpað í Reykjavík Art Gallerí á Skúlagötunni á föstudaginn.
Öndunarvélin blæs lífi í litla svarta líkkistu fulla af íslenskum krónum. Sviðsstjóri hjá Landspítalanum segir öndunarvélina ekki vera í notkun á spítalanum heldur hafi hún verið í geymslu sökum almannahagsmuna.
"Þetta er öndunarvél af fullkomnustu gerð. Hefur örugglega kostað margar milljónir," segir Bergur Thorberg sem er þekktur fyrir kaffimyndir sínar sem hann málar á hvolfi. "Ég tengdi vélina við lítinn peningakistil sem er full af íslenskri mynt frá öllum öldum. Síðan hjálpar vélin peningunum til að anda, blæs lofti inn í kistilinn svo peningarnir rísa og hníga."
Kistillinn er svartur á litinn. Eins og líkkista.
"Ég neita því ekki að verkið er pólitískt," segir Bergur. Ég er að vísa beint til samtímans."
Þorgeir Pálsson sviðsstjóri á heilbrigðistæknisviði segir almenna reglu spítalans að lána vélar ekki út. Hins vegar væru geymslurnar fullar af gömlum vélum sem er ekki hent út af almannavarnarhlutverki spítalans. "Ef eitthvað stórt kæmi upp á þá eigum við þessi gömlu tæki til vonar og vara. Við notum tækin hins vegar ekki daglega hér innan hús, þróunin er hröð og við viljum aðeins bjóða upp á fullkomnustu tækni inn á spítalanum."
Umræðan um bága fjárhagsstöðu spítalana og fjársvelti af hálfu ríkisins er oft fyrirferðarmikil í samfélaginu. Spurður hvort það hafi táknræna merkingu af hálfu spítalans að lána öndunarvélina í listaverk, þar sem vélin blæs lífi, ekki í fólk, heldur peninga, hlær Þorgeir.
"Spítalinn tekur aldrei afstöðu til listaverka," segir Þorgeir, "en ef menn vilja túlka að þarna sé verið að benda á hvernig búið er að ríkisspítölunum er þá ekki bara sjálfsagt að taka undir það?".
VISIR.IS
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA