8.12.2009 | 23:42
Gjaldþrot seðlabankans: Lögmaður spyr hvort Davíð hafi brotið lög
Sigurður G. Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður, spyr hvort að Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóri, hafi með stórfelldum lánveitingum til gjaldþrota bankakerfis gerst sekur um umboðssvik.
Í lok árs 2008 voru skuldir ríkissjóðs um 931 milljarðar króna. Þar vó þyngst endurfjármögnun ríkissjóðs á Seðlabanka Íslands að fjárhæð 581 milljarðar króna. Af þeirri fjárhæð má rekja um 270 milljarða króna til tapaðra veðlána bankans til hérlendra fjármálafyrirtækja í bankastjóratíð Davíðs Oddssonar," segir lögmaðurinn í pistli sem birtist á Pressan.is í dag.
Sigurður telur að fróðlegt væri að fá upplýst hversu háar fjárhæðir Seðlabankinn hafi lánað bönkunum á árinu 2008 þegar þeir voru að hruni komnir líkt og Davíð á að hafa sagt við Geir H. Haarde allt fram að þjóðnýtingu Glitnis.
Sú spurning hlýtur að vakna hvort seðlabankastjórinn hafi með ákvörðunum sínum um stórfelldar lánveitingum til gjaldþrotabankakerfis gerst sekur um umboðssvik í skilningi 249. gr. almennra hegningarlaga," segir Sigurður í pistlinum sem er hægt að lesa hér.
http://visir.is/article/20091208/FRETTIR01/764572413
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Lögin eru skrítin kýr, það má sakfella eða sýkna nánast hvern sem er af hverju sem er, bara spurning um fjármagn og völd. Þessvegna eru smákallar úr Kaupþingi rimlaðir fyrir markaðsmisnotkun meðan stóru grísirnir eru ósnertanlegir.
En ég veit að þú hefur kynnt þér atburðina 11. september vel og vandlega. Enn er eitthvað nýtt að koma fram, allavega nýtt fyrir mér, sjá Conspiracy Theory með Jesse Ventura
Gullvagninn (IP-tala skráð) 10.12.2009 kl. 23:19
Það tekur enginn heilvita maður mark á opinberu ævintýravitleysunni um atburðina 11. Sept. en samt virðist nánast ómögulegt að fá sannleikann fram og ástæða þess er að brotamenn hafa enga sérstaka löngun til að verða líflátnir fyrir landráð eða fara í 150 ára fangelsi þarna í BNA. Þetta eru risavaxnir hagsmunir og teygja sig raunar langt út fyrir landsteina Bandaríkjanna. Um allan hinn vestræna heim hafa pólitískir siðblindingjar og vændisgögn á ruslveitum kóað dyggilega með bandar. kollegum sínum í þessu málefni.
Hér heima er þetta dót síðan með allt niður um sig eftir að landinu var stolið skipulega og það flutt út á vakt þess. Þegar löggæslan er í eigu mafíunnar er víst aldrei á góðu von og erfitt að upplýsa málin, hvað þá að koma í veg fyrir glæpastarfsemi til að byrja með. Þannig að þetta er sama mynstrið enda leitar það skiljanlega saman sem deilir sameiginlegum viðhorfum, hugmyndafræði og eftir atvikum siðblindu.
Baldur Fjölnisson, 13.12.2009 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.