Svona virka sem fyrr lög og reglugerðir gúmmístimpla álþingis og seðlabanka

Fyrirtæki á undanþágu uppvís af milljarða gjaldeyrisbraski

Um það bil fjörtíu fyrirtæki hafa orðið uppvís af því að misnota undanþágu um gjaldeyrishöft frá Seðlabanka Íslands með stórfelldu gjaldeyrisbraski samkvæmt fréttastofu RÚV.

Um er að ræða tugmilljarða viðskipti samkvæmt heimildum RÚV en Seðlabankinn hefur þegar vísað tuttugu málum til Fjármálaeftirlitsins.

Þá kemur einnig fram í fréttinni að um sé að ræða fámennan hóp eða um tuttugu einstaklinga.

Fyrirtækin eru ekki brotleg gagnvart lögum en gjarðir (sic) þeirra ganga gegn anda laganna um gjaldeyrishöftin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Frétt af visir.is, hefur ekki enn birst í málgagni L.Í.Ú.

Baldur Fjölnisson, 2.11.2009 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 116346

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband