21.10.2009 | 11:33
Langalræmdur ruglustrumpur vill láta reka Egil Helgason fyrir hlutdrægni
Fyrrum dómsmálaráðherra, Björn Bjarnason, krefst þess á vefsvæði sínu að sjónvarpsmaðurinn Egill Helgason verði rekinn af RÚV, þar sem hann heldur úti sívinsælum þætti sínum, Silfur Egils.
Ástæða þess að Björn vill láta reka sjónvarpsmanninn geðþekka er sú að hann sé svo hlutdrægur í afstöðu til manna og málefna að það gerir hann óhæfan til þess að stjórna þætti um þjóðmál á Ríkisútvarpinu, sem lýtur lögum um hlutleysi.
Lögleysan í kringum þátt Egils, verður ekki afsökuð með því, að hann sé einhver öryggisventill fyrir almenningsálitið, sem annars brytist fram á enn hroðalegri hátt en í nafnlausri illmælgi á bloggsíðu Egils," segir Björn sem einnig var menntamálaráðherra á tíunda áratugnum en RÚV heyrir undir menntamálaráðuneytið.
Björn spyr svo að lokum: Hver hefur heimild til að leysa Egil Helgason undan lögum um ríkisútvarpið? Páll Magnússon, útvarpsstjóri? Sé svo, ætti hann að sýna eigendum RÚV hana."
visir.is
[Fyrirsögnin endurbætt af B.F.]
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Ég er nú sammála því að það megi alveg setja ofan í við hann og Rúv í heild sinni. Smfylkingarslagsíðan er ekki bara pínleg þarna, heldur beinlínis hættuleg. Persónulegt mat Egils er það að við skulum taka Icesave þegjandi, halda AGS og ganga í evrópusambandið. Það birtist svo í viðmælendavali og efnistökum (einnig hjá öðrum fréttaskýrendum á ruv)
Það er fáránlegur strámaður hjá Agli að mála þetta sem einhverja persónulega árás og dragnast með einhvern píslarvættiskross. Samfylkingin gegnsýrir alla fölmiðun hér og það er algerlega óviðunandi að hún ráði efnistökum og fréttamati á ríkisfjölmiðli. Egill þarf áminningu þar eins og fleiri á þessu batteríi.
Jón Steinar Ragnarsson, 21.10.2009 kl. 12:11
Hef ekki séð nokkurn skapaðan hlut frá ruslveitu ríkisins síðustu tvö árin og gafst upp á kellingaspjalli Egils þegar hann var með það á ruslveitu stöðvar tvö. En þetta væl í BíBí (einum alöruggasta gagnvísi landsins) bendir óneitanlega til þess að Egill sé að gera eitthvað rétt.
Baldur Fjölnisson, 21.10.2009 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.