23.9.2009 | 20:23
Fljúgandi svín, framhald ...
Óvíst er hvort þeir 300 þúsund skammtar, af bóluefni gegn svínaflensu, sem hafa verið pantaðir muni duga til að bólusetja alla þjóðina líkt og stefnt var að. Þá er enn á huldu hvenær efnið berst til landsins.
Hjá Embætti sóttvarnarlæknis er beðið í ofvæni eftir bóluefninu. Vonast er til að fyrsti skammtuinn berist í október og afgangurinn fyrir áramót. Niðurstöður úr rannsóknum á efninu liggja enn ekki fyrir, en framleiðslan byggir á bóluefni fyrir fuglaflensu sem Evrópska Lyfjastofnun hefur lagt blessun sína yfir.
Það er bóluefni nákvæmlega eins og þetta bóluefni nema hvað það er önnur veira í því. Þannig að það er engin ástæða til að ætla annað en að þetta bóluefni sé virkt og öruggt," segir Þórólfur Guðnason, yfirlæknir á Sóttvarnarsviði Landlæknis.
Annar hver maður virðist hafa fengið flensulík einkenni undanfarið, týpískar haustflensur með hita, hósti, höfuðverk og meltingarkveisu. Þetta eru jú líka einkenni svínaflensu en það er algerlega á huldu hveru margir Íslendingar hafa sýkst af henni. Fjöldi staðfestr tilfella segja okkur ekki mikið enda hafa læknar dregið úr sýnatökum. En ef miðað er við að fyrir hvert greint tilfelli séu 20 ógreind eru tilfellin um 4000. Þrátt fyrir að fólk gruni að það hafi sýktst af svínaflensu vill sóttvarnarlæknir samt sem áður að það láti bólusetja sig.
Það á sérstaklega við þá sem eru með undirliggjandi sjúkdóma og barnshafandi konur sem verða í forgangshópi þegar bóluefnið loks berst. Svo eru það hinir sem ekki tilheyra forgangshópi og óttast að veikjast illilega af svínaflensu áður en röðin kemur að þeim.
Þórólfur segir að þeir 300 þúsund skammtar sem von er á dugi ef það nægi að bólusetja einu sinni. Þá ætti að vera hægt að bólusetja alla þjóðina. Ef það þurfi að bólusetja tvisvar þá verði reynt að bólusetja þá sem fara illa út úr sýkingunni en síður þurfi að óttast hina. Þórólfur minnir jafnframt á að til séu veirulyf sem virki á þessa veiru til að meðhöndla ef einstaklingar sýkist.
Sólveig Bergmann skrifar.
visir.is 23.09.09
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Kínverjar byrjaðir að bólusetja
Stendur neðst í greininni: Sl. föstudag voru alls 11.722 staðfest svínaflensutilfelli í Kína, en enginn hefur enn látist af völdum veirunnar þar í landi.
Þetta er:11722/1100000000=0,0000006563% af íbúum kína... og allt í panikk bólusetja allt þetta lið í drasl. Þetta gengur svo ekki neitt upp. Ég er alveg hættur að skila af hverju fólk trúir þessu virkilega lengu!
"Tell a lie loud enough and long enough and people will believe it."
- Adolf Hitler
kannski á þetta við!!!!!!
eysi, 24.9.2009 kl. 11:12
Já og því stærri sem lygin er frá hinu opinbera og öðrum ráðandi veruleikahönnuðum því líklegra er að fólk gleypi við henni. Hitler sagði réttilega að flestir væru vanir smálygum af ýmsu tagi og beittu þeim reglulega í daglega lífinu en virkilega stórar grundvallarlygar gætu fáir náð utan um, slíkt væri bara utan þeirra skynjunar.
Baldur Fjölnisson, 24.9.2009 kl. 20:09
Kem ekki nálægt þessu bóluefnasulli sama hvað mun ganga á, gengur samt ekki vel að sannfæra mína nánustu um að skynsamlegt sé að forðast það, enda með allar sínar upplýsingar úr ruslveitunum.
Georg P Sveinbjörnsson, 3.10.2009 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.