Íslenska ríkið er í ábyrgð fyrir hátt í fjögur þúsund milljörðum króna, ef tekið er tillit til Icesave og yfirlýsingar ríkisins um að tryggja innlendar innistæður í bönkum. Ábyrgðir ríkisins hafa margfaldast á síðustu árum.
Ríkið er í ábyrgð fyrir lánum ýmissa opinberra fyrirtækja og stofnana. Ábyrgðirnar hafa aukist jafnt og þétt frá árinu 2000.
Ríkisábyrgðir námu 377 milljörðum árið 2009 og standa nú, samkvæmt yfirliti Seðlabankans, í tæpum þrettán hundruð milljörðum. Lánastofnanir eru fyrirferðarmestar, en þar er Íbúðalánasjóður langstærstur. Næst kemur Landsvirkjun, en skuldir þessara tveggja aðila hafa aukist svo um munar. Annað er fyrirferðarminna.
Eins og áður sagði eru þetta samtals þrettán hundruð milljarðar. Hins vegar er ekki tekið tillit til tveggja veigamikilla þátta í þessum tölum. Í fyrsta lagi eru allar innistæður í bönkum ríkistryggðar samkvæmt yfirlýsingu ríkisstjórnar Íslands. Hér er um að ræða um 2 þúsund milljarða sem ríkið er í ábyrgð fyrir. Yfirlýsingin hefur ekki verið afturkölluð en hefur þó ekki heldur verið bundin í lög, og því væntanlega ekki talin með í þessum formlegu tölum.
Icesave skuldbindingin er heldur ekki með í yfirliti Seðlabankans, þrátt fyrir samþykki Alþingis á ríkisábyrgð. Ómögulegt er að segja til um hvað fellur á íslenska ríkið vegna Icesave reikninga Landsbankans en ábyrgðin í heild er um 750 milljarðar króna.
Ríkisábyrgðir nema því um fjögur þúsund milljörðum þegar allt er tekið með.
Þess ber að geta að ef samkomulag við erlenda kröfuhafa um að þeir eignist Kaupþing og Íslandsbanka gengur í gegn og þegar bankakerfið kemst í eðlilegt horf á ný mun ríkið væntanlega falla frá ótakmarkaðri ríkisábyrgð á innlendum innistæðum.
visir.is
http://www.visir.is/article/20090914/FRETTIR01/354780275
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.