10.8.2009 | 21:42
Nakinn hentar hann fagurfræðilega illa sundlaugum
En hann gæti hins vegar hentað vel tilteknum sérþörfum passandi hugmyndum mínum um nýtingu Arnarhólsreitsins.
Vill sjá glæsisundlaug við Lækjargötu
Er þörf á fleiri minjagripabúðum eða kaffihúsum eins og líklegast koma þarna í staðinn? Við erum gjörn á að missa tækifærin til að gera skemmtilega hluti frá okkur," segir sjónvarpsmaðurinn Egill Helgason í samtali við fréttastofu.
Hann stingur upp á því á heimasíðu sinni í dag að reist verði glæsileg sundlaug á reitnum á horni Lækjargötu og Austurstrætis, sem staðið hefur auður síðan húsaþyrping þar brann á þarsíðasta ári.
Við göngum svo oft þarna fram hjá fjölskyldan og þetta kom upp í einhverju spjalli okkar á milli. Við höldum að þetta gæti verið flott," segir Egill, sem vill reisa þarna fallega hannaða laug sem nýtir jarðhita til hins ítrasta; sumsé engan poll.
Mér finnst þetta alls ekki galið," segir Egill, sem telur aðspurður raunhæfan möguleika á að hægt sé að framkvæma hugmyndina.
Hann segist þó ekki ætla að einbeita sér frekar að því að vinna hugmyndinni fylgis, heldur hafi hann einfaldlega kastað henni fram á heimasíðu sinni.
Egill segir þó kíminn ekki loku fyrir það skotið að hann gerist sundlaugarvörður laugarinnar í ellinni yrði hún að veruleika, enda sé hann mikill miðbæjarmaður.
Færslu Egils má lesa hér.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 116326
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Ég var að spá í að hafa fyrirsögnina Flóðhestaleiga í miðborginni? en fannst það ekki alveg nógu pólitískt korrekt.
Baldur Fjölnisson, 10.8.2009 kl. 21:58
Annars er þetta í rauninni alls ekki svo galin hugmynd hjá Agli ef ég sleppi þessum aulafyndnihugmyndum.
Það er gott og nauðsynlegt að svamla í vatni og mannskepnunni afar eðlilegt og hún fær jafnframt að sýna sig og sjá aðra án einkennisbúninga og eins og hún kemur fyrir af náttúrunnar hendi. Ef ég væri 150 kílóa spikhlunkur myndi ég gefa skít í álit einhverra horrengla vegna þess að ég vissi að það væru alltaf einhverjir sem myndu fíla einmitt hvernig ég væri. Það eru alltaf sérþarfir. Það er td. alveg sama hvernig pólitíkusar rugla sig út úr kortinu alltaf er ákveðinn hópur sem fylgir þeim. Þetta eru trúarbrögð og þú deilir ekki við gudda og kó.
Baldur Fjölnisson, 10.8.2009 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.