24.7.2009 | 19:50
Seppi Kaupþings (og núna framsóknarhluta einflokksins) ákærður fyrir ótilhlýðilegt gjamm
Benedikt Sigurðsson, fyrrverandi upplýsingafulltrúi Kaupþings, hefur verið kærður til sérstaks saksóknara fyrir að hafa sent efnislega rangan tölvupóst til fjölmiðla í blekkingarskyni.
Málið á rætur sínar að rekja mörg ár aftur í tímann og snýst um deilur Þorsteins Ingasonar við Búnaðarbankann og síðar KB Banka og Kaupþing.
Þorsteinn átti skreiðafyrirækti á 9. áratug sem tekið var til gjaldþrotaskipta. Hann sætti sig ekki við þau málalok og telur að ólögmætar aðgerir bankans hafi leitt til gjaldþrotsins. Málarekstur hefur staðið yfir vegna þess allar götur síðan.
Fjármálaeftirlitið blandaði sér í málið árið 2005 og gerði athugsemdir við vinnubrögð bankans í málinu. Eftir að það komst í fjölmiðla ári síðar sendi Benedikt Sigurðsson, sem þá var upplýsingafulltrúi bankans, bréf til fjölmiðla þar sem hann sagði að fjármálaeftiritið hafi ekki talið tilefni til aðhafast í málinu.
Þorsteinn hefur nú kært Benedikt vegna þessa. Hann segir að tölvupóstur upplýsingafulltrúans hafi verið efnislega rangur og blekkjandi.
Samkvæmt heimildum fréttastofu er málið komið inn á borð sérstaks saksóknara.
Benedikt er nú aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaussonar, formanns Framsóknarflokksins.
Benedikt kom því á framfæri við fréttastofu, að hann hafi ekkert heyrt af málinu.
Hans starf hjá Kaupþingi hafi verið að senda út upplýsingar sem yfirmenn bankans hafi viljað koma á framfæri. Þær upplýsingar sem kært er fyrir, séu því ekki frá honum, heldur hafi hann einungis komið þeim á framfæri.
Vísir, 24. júl. 2009 18:49
http://visir.is/article/20090724/FRETTIR01/691034450
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 116341
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Hundspott eru víða að snúast fyrir eigendur sína þessi misserin.
Georg P Sveinbjörnsson, 28.7.2009 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.