24.7.2009 | 18:03
Borga 3,2 milljarða vegna samskipta við Icesave innistæðueigendur
Kostnaður Íslendinga vegna samskipta breskra og hollenskra yfirvalda við Icesave innistæðueigendur nemur rétt rúmum 3 milljörðum króna.
Þetta kemur fram í athugasemd sem fjármálaráðuneytið hefur sent frá sér vegna þeirra staðhæfinga Ragnars H. Hall hæstaréttarlögmanns að íslenska ríkið hafi með uppgjörssamningi á milli íslenska- og breska innstæðutryggingasjóðsins ábyrgst tveggja milljarða króna lögfræðikostnað Breta við að ná fram ríkisábyrgð Íslendinga.
Hið rétta er að íslensk stjórnvöld féllust sl. haust á það að þeim bæri að greiða innstæðueigendum í Bretlandi og Hollandi hluta af innstæðum þeirra í Landsbanka Íslands(LÍ) í samræmi við reglugerð Evrópusambandsins um innstæðutryggingar. Hluti af skuldbindingum innstæðutryggingasjóða samkvæmt reglugerðinni er að sjá um útborganir og samskipti við innstæðueigendur. Innstæðutryggingasjóðir Bretlands og Hollands sáu um þetta verkefni hvað varðar innstæðueigendur hjá LÍ í þessum löndum. Íslenski og breski innsstæðutryggingasjóðirnir gerðu með sér samkomulag um að deila með sér þeim kostnaði sem hlytist af uppgjöri þess fyrrnefnda við sparifjáreigendur í útibúum Landsbankans í Bretlandi. Íslenski innstæðutryggingasjóðurinn fellst með samningnum á að greiða kostnað upp að 10.000.000 breskum pundum. Sambærilegt samkomulag var gert við hollenska innstæðutryggingasjóðinn vegna kostnaðar að fjárhæð 7.000.000 evrur," segir í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu.
Í yfirlýsingunni kemur fram að verkefni erlendu sjóðanna hafi falist í að hafa samskipti við alla innstæðueigendur í löndunum, um 350 þúsund að tölu, upplýsa þá um stöðu mála, reikna út og ákveða greiðslur til hvers og eins og eftir atvikum að semja um þær. Kostnaði innstæðutryggingasjóðsins af þessu verði lýst í þrotabú Landsbanka Ísland sem forgangskröfu eins og gert verður með innstæðurnar. Verði fallist á hana mun að því að áætlað er um 75% fjárhæðarinnar greiðast úr þrotabúi LÍ.
Vísir, 24. júl. 2009 15:55
http://visir.is/article/20090724/VIDSKIPTI06/210473599
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Það er gott að búa á Íslandi !
eysi, 24.7.2009 kl. 19:33
Absalútt. Hér á enginn að þurfa að svelta og eiginlega ætti hér að vera allt til alls. Núna væri gott að losna við þetta 50 þús. úr landi, þá væri nóg að gera fyrir alla og húsnæði svo til ókeypis.
Baldur Fjölnisson, 24.7.2009 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.