10.7.2009 | 23:52
Hollywoodsjóið 11. sept, Svæfandi trúarrugl og Alþjóðafjármálasvindl: Zeitgeist sýnd á RÚV
Ríkissjónvarpið hefur ákveðið að sýna kvikmyndina Zeitgeist: Addendum í ágúst. Um það bil fimm þúsund manns höfðu gengið í grúppu á Facebook, þar sem skorað var á RÚV að sýna myndina, sem hefur farið eins og eldur í sinu á netinu. Myndin verður sýnd 19. og 23 ágúst.
Guðjón Heiðar Valgarðsson, sem stofnaði Facebook-grúppuna, er ánægður með myndin sé komin á dagskrá. Það verður gaman að sjá þetta innlegg í umræðuna. Það voru 5.100 manns búnir að skrifa undir áskorun um að sýna myndina. Við gerðum RÚV grein fyrir tilvist áskorunarinnar og það voru margir sem höfðu samband. Við þurftum á endanum að fá leyfi frá Peter Joseph, sem gerði myndina og hann gaf leyfi fyrir því að hún yrði sýnd ókeypis á RÚV, segir Guðjón Heiðar.
Hann telur mikilvægt að myndin fari fyrir augu almennings, þar sem í henni er varpað fram hugmyndum um sem hafa að hans mati ekki fengið nægan hljómgrunn í umræðunni. Þetta er vonandi byrjunin á því að fleiri myndir sem hingað til hafa ekki verið taldar boðlegar fyrir augu almennings, fái allavega að fara í dóm almennings sjálfs, segir Guðjón.
Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri RÚV, staðfestir að myndin verði sýnd í ágúst og segir það aðeins hafa verið spurningu um tímasetningar og röðun á dagskrá, hvenær myndin yrði tekin til sýninga.
Við höfum haft veður af þessari mynd og svo fengum við hana, ef þeir vilja líta svo á að hópurinn hafi haft þessi áhrif, þá er það af hinu góða. Við þyggjum alltaf góðar ábendingar, segir Þórhallur og bætir við: Þetta er umdeild og áhugaverð mynd.
DV.IS
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Þeir sem ekki hafa náð í Zeitgeist og Addendum fyrir lifandis löngu geta núna dánlódað þeim á
http://tengdur.net/details.php?id=2413
Baldur Fjölnisson, 11.7.2009 kl. 00:02
"Ég held að ruslveita ríkisins ætli bara að sýna Addendum og þori ekki að sýna fyrri hlutann."
Addedum skýrir mjög vel hvernig peningakerfið virkar og hvernig IMF er búið að haga sér í gegnum árin. Það eina sem ég er ekki sáttur með í addedum er framtíðarsýnina, sumt af þessu sem að hann nefnir í þessu venus verkefni gengur upp og annað ekki. Það er samt allt í lagi að koma með einhverja framtíðarsýn.
Kannski verður bara að pressa meira á ríkið til að fá sýnda fyrri myndina. Ótrúlegt að Zeitgeist sé samt sýnd í sjónvarpinu, hélt að það myndi aldrei gerast.
eysi, 11.7.2009 kl. 16:44
Viðbótin (Addendum) byggist augljóslega á upphaflegu myndinni þannig að ruslveitan verður að sýna þetta í réttri röð.
Baldur Fjölnisson, 11.7.2009 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.