9.7.2009 | 19:39
Tóku út helmingi hærri arð en skuldin sem þeir vilja fá fellda niður
Auk Björgólfsfeðga var Magnús Þorsteinsson kaupandi að stórum hluta í Landsbankanum. Magnús er gjaldþrota.fréttablaðið/þök
Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar:
Björgólfsfeðgar tóku helmingi hærri arð út á hlutabréf sín í Landsbankanum en sem nemur skuldinni sem þeir vilja nú fá fellda niður. Skuldin er tilkomin vegna kaupa þeirra á hlutabréfunum í bankanum.
Samson, eignarhaldsfélag í eigu Björgólfsfeðga og þá Magnúsar Þorsteinssonar, keypti 45,8 prósenta hlut ríkisins í Landsbankanum í árslok 2002. Kaupverðið var þá 11,2 milljarðar króna. Krafa Kaupþings á hendur þeim feðgum er tilkomin vegna þessara kaupa. Upphaflega hljóðaði lánið upp á 4,9 milljarða króna en stendur í dag í tæpum 6 milljörðum með dráttarvöxtum og öðrum áföllnum kostnaði. Feðgarnir gerðu Kaupþingi tilboð um að greiða um fimmtíu prósent af skuldinni, eða þrjá milljarða, en þeir eru í persónulegri ábyrgð fyrir láninu.
Sé litið á arðgreiðslur sem hluthafar Landsbankans fengu þann tíma sem Björgólfsfeðgar voru stærstu hluthafar bankans má sjá að alls voru tæpir 10 milljarðar greiddir í arð. Arðgreiðslurnar fóru frá því að vera um 10% af hagnaði og upp í um 13%. Enginn arður var þó greiddur út 2007 en þá var öllum hagnaði ráðstafað til hækkunar á eigin fé bankans. Á þessum tíma sveiflaðist eignarhald feðganna á bankanum frá um 41% og upp í 55% en var að meðaltali í kringum 45%. Af því gefnu má sjá að Samson, eignarhaldsfélag þeirra feðga, fékk um fjóran og hálfan milljarð í arðgreiðslur á þessu tímabili. Sú upphæð er helmingi hærri en sem nemur skuldinni sem þeir vilja nú fá fellda niður. Auk þess sem hún er næstum jafn há og upphaflega skuldin.
Vísir, 09. júl. 2009 18:30
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 116346
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.