Hársbreidd eftir í junk

Lánshæfi ríkissjóðs er núna BBB- (C er "junk") og það er því bara eitt niðurfærslustig í að erlendir eigendur þessa fallít batterís og stjórnenda þess neyðist til að viðurkenna að eign þeirra er algjörlega gjaldþrota, fjárhagslega jafnt sem hugmyndafræðilega og siðferðilega. En þar sem öll spekin og siðleysið og gjaldþrota hugmyndafræðin kom að utan og miklu stærri dæmi en við eru líka á leið á hausinn af nokkurn veginn sömu ástæðum, er erfitt að skapa fordæmi. Munu Bretar bjóða eigin þegnum upp á Icesave-trakteringar þegar breska þrotabúið verður tekið til skipta? Hvað með komandi gjaldþrot Bandaríkjanna? Spánar? Ítalíu? Og fjölda minni spámanna í Evrópu og víðar? Þetta getur orðið dálítið pínlegt. En að sjálfsögðu munu stóru hagkerfin afskrifa sín fallít dæmi sín á milli en láta vesalinga á borð við okkur blæða.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: eysi

Landsvirkjun komin í junk

eysi, 30.6.2009 kl. 18:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband