Einflokkurinn leysir Icesave

Fjórskipta einflokkskerfið hér á landi tryggði að hægt var að ljúga fjármálasvindlið áfram og halda almenningi sofandi á meðan hann var rændur og hreinsað innan úr hagkerfinu og það flutt út. Núna er þetta sama einsflokkskerfi hjakkandi yfir nokkur hundruð milljarða gjaldþroti Icesave og samt fær þetta gúmmístimpladót ekki einu sinni að sjá það sem það á að stimpla. Hóra á ekki einu sinni að spá í  hvað hjakkar á henni. Þetta er algjörlega botninn á aldalangri leppvæðingu hórudraslsins sem hefur skipað valdamafíuna hér á landi. Icesave er bara hluti af miklu stærra og alvarlegra dæmi. Ruglandi gjaldþrota bankakerfis er upp á þusundir milljarða. Þegar hórudraslið hefur komið Icesave frá þá mun það presentera miklu stærri dæmi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: eysi

Hvaða miklu stærra dæmi ertu að tala um?

Ég er búinn að sjá algjöra stökkbreytingu á Steingrími og Jóhönnu. Steingrímur var svo mikið á móti öllu sem að sjálfstæðisflokkurinn var að gera síðan kemur hann allt í einu núna og seigir bara sorry Íslendingar en við eru gjörsamlega fokked útaf lélegum samningum.

Á hvaða lyfjum er þetta fólk, af hverju þarf endilega að byrja að hækka skattana svona "mikið" endar þetta ekki bara í stærra skattalandi en við búum í. Eða er IMF búinn að vera stjórna þessu liði og vill helst að allt fari algjörlega til andskotans til að tryggja það að allt landið fari á brunaútsölu til einkafyrirtækja úti í heimi?

eysi, 16.6.2009 kl. 19:39

2 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Það er plottið eysi og ekki bara Íslendingum til handa, glóbal dæmi.

Georg P Sveinbjörnsson, 17.6.2009 kl. 14:28

3 Smámynd: eysi

Var að horfa á fréttirnar áðan og þar var sagt að í 16 grein icesave samningsins, ef Íslendingar geta ekki greitt lánin þá fá Hollendingar eignir Íslenska ríkisins upp í skuldina.

En þetta er bara eitt atriðið af öruglega mörgum þar sem ekki neitt má vita um þennan samning.

Ég verð svo fúll að vita það að ef þessi samningur kemst í gegn þá mun ég  flytja frá þessu landi til að geta haft það ágætt, það er ekkert mál fyrir mig þar sem ég á ekki neitt hérna nema bíldruslu.

Mér finnst gjörsamlega búið að slátra okkar góðu framtíð með svona rugli sem elítan er búin að koma í gegn. Útaf þessu icesave máli býst ég við almennilegum mótmælum í haust þar sem þá verður atvinnuleysið sennilegakomið yfir 10% og mörg lítil fyrirtæki fara á hausinn vegna ofurvaxta eða þau byggðust allt of mikið á þenslu þjónustu markaði.

eysi, 17.6.2009 kl. 20:33

4 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Þessi samningur er allur eins og hann leggur sig erlendum eigendum svok. ráðamanna hér í hag. Það eru ellefu gjaldfallsákvæði í 11. gr. samningsins þar sem erlendu eigendurnir geta gjaldfellt lánið og þá væntanlega gengið að öllum tiltækum veðum. Þetta er toppurinn á eymdarlegri leppasögu ísl. stjórnmálasögu og var hún þó ekki glæsileg fyrir.

Baldur Fjölnisson, 19.6.2009 kl. 19:17

5 Smámynd: HOMO CONSUMUS


..  etv. ekki allt sem sýnist um IceSave.
þrálátur orðrómur grasserar í heitu pottunum um að Bretar
ætli sér alls ekki að fá greitt fyrir IceSave - enda skiptir upphæðin þá engu.

þeir vilja bara að við viðurkennum að við skuldum þeim, svo regluverkið hrynji ekki.
því var líka haldið fram í pottinum að þetta viti Jóhanna og Steingrímur, og þess vegna
slappi þau af.

amm, gaman að Gróu gömlu ..

HOMO CONSUMUS, 24.6.2009 kl. 01:32

6 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Bretland er sjálft á hraðri leið á hausinn ásamt fleiri basketkeisum stórum sem smáum þannig að ég á bágt með að trúa þessarri kenningu.

Baldur Fjölnisson, 24.6.2009 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband