3.6.2009 | 23:55
Kínverjum blöskrar ofurhálfvitavæðing Íslendinga
Hér er allt runnið á fökking hausinn undir stjórn pólitísks úrgangs sem var kostaður af þeim sem hreinsuðu innan úr hagkerfinu og fluttu það á bankareikninga sem eru verndaðir af alþjóðlegri bankamafíu. Síðan er lýðnum sem fyrr haldið sofandi með einhverjum trúarspekingum sem boða frið í boði CIA og ótrúlegustu hálfvitar gleypa við því. Það er messað um ekki neitt í Hallgrímskirkju og þénað feitt á því. Hver borgar? Er það kannski þú? Hvaða hagsmunum þjóna svikamyllur sem dúkka upp á vesturlöndum þegar allt er komið á hausinn? Eru þær að kaupa tíma fyrir kostendur sína?
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Krýningarræður fegurðardtrottninga eru betri en þessi vasaheimspeki Lamans. Ég á ekki orð heldur yfir andskotans hálfvitaganginn.
Jón Steinar Ragnarsson, 4.6.2009 kl. 01:08
Ofurhálfvitavæðing! :o) Snilldarorð.
Snorri Hrafn Guðmundsson, 4.6.2009 kl. 07:48
Karlinn í teppinu, ætli hann sé betri en guðinn sem Geir Haarde ákallaði svo eftirminnilega.
Skemmtilegt að sjá þingmenn sóa tíma sínum í afdankaða trúarnötta
DoctorE (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 12:21
Þér er tíðrætt um ruslveituna og hálvitavæðingu blaðamennskunnar. Ég deili því með þér að gnísta tönnum yfir þessari forheimskun, hvern einasta dag. Ég var á Akureyri í fyrradag og greip af rælni með mér bók, sem heitir Flat earth News eftir Nick Davies.
Aldeilis frábær lesning, eftir blaðamann, sem mann tímana tvenna og er ekki að skafa utan af því. Vildi bara benda þér á hana, af því að þér er málið hugleikið eins og mér. Maður verður margs vísari við þann lestur og skilur betur hverslags diss hin Íslenska blaðurmenska er við heilbrigða skynsemi.
Jón Steinar Ragnarsson, 7.6.2009 kl. 03:07
Hálfvitavæðing, ruslveitur, raðlygarar og veruleikahönnun; þessum nýyrðum er ætlað að lýsa mikilvægasta innihaldi maskínunnar sem sér um að forheimska almenning og jafnframt halda honum sofandi á meðan hann er rúinn inn að skyrtunni.
Stjórnmálamenn hafa heiladrepið skólakerfið og útvatnað það í ekki neitt, ekki síst til að fela stórfellt alvinnuleysi sem gjaldþrota hugmyndafræði þeirra hefur skapað. Þetta hefur síðan skilað sífellt slappari hórum bæði í ruslveiturnnar og pólitíkina og þannig ráin verið færð sífellt neðar og kröfurnar minnkaðar. Spekúlantar og lukkuriddarar hafa síðan spilað á þetta næfurþunna hórudrasl og sett hér allt á hausinn og skilið okkur eftir með reikninginn. Nú sitja hórumangararnir einhvers staðar á sólríkum eyjum og hafa það fínt en við sitjum uppi með hórudótið sem fullvissar okkur um að við eigum að borga það sem mangararnir eigendur dótsins rökuðu til sín. Hvernig nokkur einasti maður getur enn tekið mark á þessu drasli og þolað lyga- og blekkingavaðal þess - verður mér áfram gjörsamlega hulið.
Baldur Fjölnisson, 8.6.2009 kl. 21:46
Heyr Heyr ... og orð í tíma töluð !!!
Björg F (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.