3.6.2009 | 21:18
Heilaþvegnir kratar
Þegar ég var um það bil 40 árum yngri en ég er núna gekk vinsæll brandari um kratana; þegar krati gleypir flugu hefur það helst áhrif á hann að vitsmunirnir verða meiri í maganum en höfðinu. Núna fylgja þessir fluguheilar forskrift erlendra heilaþvottastöðva og áróðri um að algjörlega siðlausu bankakerfi kostenda fluguheilanna verði alveg nauðsynlega að bjarga á kostnað þeirra sem téð bankakerfi þarf aðeins meir tíma til að rýja algjörlega inn að skyrtunni. Þetta er sem sagt framhald af svæfingarmeðali sem við sáum á meðan þetta svikamódel var að fara á hausinn, eigendur fjármálaveldisins ruslveitur og keyptar pólitískar hórur þess og aðrir álitsgjafar þess héldu fólki sofandi á meðan hreinsað var innan úr keðjubréfaskímum og afraksturinn fluttur guð má hvert. Maður hélt að botninum í pólitísku hóreríi væri náð fyrir 2-3 árum en það er víst enn langt í það. Þér verður áfram haldið sofandi af þessarri samvirku hórumaskínu pólitískra eigna og ruslveitna þangað til þeir hafa hirt restina af eignum þínum.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Það var aldeilis frábært múv að hækka gjöld á bensín og skrúfa þannig upp vísitöluna til að hrekja fólk endanlega út í kuldann. Þeir hafa fleiri slík brilljant töfrabrögð í erminni og eru hissa á að það harðni á dalnum hjá heimilunum. Það er eins og þeir séu að reyna að koma af stað verðbólguskriði. Bensínhækkanir eru vísasta ráðið til þess. Þessi snilld bætti einhverjum miljörðum við skuldir heimmilanna og nú er ómögulegt fyrir fólk annað en defaulta á húsnæðislánunum. Hvað gera þeir þá? Opna frí tjaldstæði?
Jón Steinar Ragnarsson, 4.6.2009 kl. 01:17
Kannski ekki við "gáfulegum" aðgerðum að búast hjá þessum hlandhausum.
Jóhann Elíasson, 4.6.2009 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.