Á árinu 2006 tók Sjálfstæðisflokkurinn á móti tveimur styrkjum, samtals að fjárhæð 55.000.000, sem ákveðið hefur verið að endurgreiða. Í dag verður gengið frá fyrstu greiðslu, samtals að fjárhæð 6.875.000.
Þetta kemur fram í tilkynningu sem Bjarni Benediktsson sendir fjölmiðlum í dag. Þá segir að ákvörðun um endurgreiðslu byggi á því að fjárhæð styrkjanna hafi verið umfram það sem hæfilegt geti talist þegar um styrki fyrritækja við stjórnmálastarfsemi sé að ræða.
Endurgreiddir verða styrkir að fjárhæð 30.000.000 til Stoða hf. (áður FL Group hf.) og 25.000.000 til NBI hf. (áður Landsbankinn hf.) með jöfnum greiðslum á hverju ári næstu 7 árin, án vaxta- og verðbóta," segir í tilkynningunni.
http://visir.is/article/20090602/FRETTIR01/622883876
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Stöð 2, 14. apr. 2009 18:40
Bæði FL og Landsbanki fóru í samstarf við opinbera aðila í orkumálum
Sjálfstæðisflokkurinn þáði samtals sextíu milljónir króna í styrki frá FL group og Landsbankanum árið 2006, áður en lög um fjármál stjórnmálaflokka tóku gildi.
Mikið hefur verið rætt um REI málið svonefnda í tengslum við málið, en FL group var stór hluthafi í Geysi Green Energy, og Hannes Smárason, þá forstjóri FL var stjórnarformaður Geysis Green.
Minna hefur verið rætt að Landsbankinn fór í svipað samstarf við opinbert fyrirtæki í orkumálum.Það var í mars árið 2007 sem Landsbankinn og Landsvirkjun stofnuðu saman félagið Hydrokraft invest, sem átti að fara í orkuútrás með vatnsaflsvirkjanir. Lítið varð úr þessum áformum.
Sigurjón Þ: Árnason þá bankastjóri Landsbankans fór mikinn um þessar mundir og sagði á Iðnþingi að um þær mundir væri akkurat rétti tíminn til að einkavæða orkufyrirtækin
Sigurjón á einn að hafa séð um styrkinn til Sjálfstæðisflokksins. Menn hafa spurt hvort styrkir FL Group og Landsbankans eigi að afgreiða sem mútur.
Landsbankinn greiðir Sjálfstæðisflokknum 30 milljónir. Sjálfstæðisflokkurinn var í ríkisstjórn. Landsvirkjun, fyrirtæki að öllu leyti í eigu ríkisins fer í samstarf við bankann um orkuútrás
FL group greiðir sjálfstæðisflokknum 30 milljónir. Orkuveita Reykjavíkur, sem þá er undir forystu sjálfstæðismanna í Reykjavík, fer í samstarf við Geysi Green um orkuútrás.
Baldur Fjölnisson, 2.6.2009 kl. 13:50
Skækja ætlar semsé að borga til baka þeim sem fékk dráttinn? Þunguð af afstyrmi, sem skýst í heiminn eftir sjö á og étur skækjuna og allt hennar heimafólk út á gaddinn. Frábært.
Ég trúi þvi varla að þeir haldi að þetta sé nóg. Þeir eiga að fara beint í grjótið, því þeir voru keyptir. Meira að segja í USA eru miklu strangari reglur um slík framlög og þakið á þeim 2000 dollarar. Hvað eru menn að hugsa? Af hverju er þetta lið ekki í járnum fyrir framan dómara?
Jón Steinar Ragnarsson, 12.6.2009 kl. 03:24
Segi það líka.
Baldur Fjölnisson, 12.6.2009 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.