Samrúnk venjulegu tilfinningaklámhundanna

Maður þakkar guði fyrir að landinn vann þó ekki júróvisjón enda hefði verið vandræðalegt að þurfa að halda keppnina í Bergen eða Kaupmannahöfn að ári vegna gjaldþrots landsins. En þetta var samt vel af sér vikið. Söngkonan var laglaus og lagið sjálft hafði heyrst 700 sinnum í ýmsum útsendingum en það passaði einmitt prýðilega í settið og ég óska þeim hjartanlega til hamingju með árangurinn.

Þetta hefur líka verið votur draumur innihaldslausra tilfinningaklámhunda sem tjá sig ekki um neitt annað en fréttir frá lesblindum fréttamönnum moggans enda leitar það ávallt saman sem deilir vitsmunum, viðhorfum og eftir atvikum banalíteti eða einhverju sem jafnvel er á verksviði geðlækna.En þessi smjörklípa frá gjaldþroti þjóðarbúsins endist nú ekki lengi, kannski fram á þriðjudag, og þá þarf að finna eitthvað annað tilfinningaklám.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: doddý

það er hreinn unaður að lesa skrifin þín. kv d

doddý, 20.5.2009 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband