Þeir segja að erlendar skuldir verði rúmlega 3000 milljarðar um áramót en skv. yfirliti þeirra sjálfra frá 19. mars sl. námu erlendar skuldir um áramót rúmlega 13 þús. milljörðum.
http://sedlabanki.is/?pageid=444&itemid=684d7b4a-7b6d-4a49-8b0c-f62d792fd59a&nextday=28&nextmonth=5
Þannig að megnið af skuldunum á að gufa upp en ekki er samt ljóst hvernig, sem aftur alls ekki kemur á óvart, enda fer engin uppgufun fram í vakúmi og sem fyrr mælist takmörkuð hugsun í lofttæmihausunum þarna í seðlabankanum. Amen og kúmen.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Þar sem ríkið á ekki bót undir rassgatið á sér og er núna að hella sér yfir í mega útgjöld til að halda uppi atvinnulausu fólki. Og tekjur ríkissjóðs eru búnar að snarminnka hvað helduru að ríkið eigi eftir að gera.
1) Hækka skatta þangað til að ríkishalli verður enginn
2) Afnema verðtryggingu og fara að prenta pening.
3) Prenta pening
4) Úrskurða sig gjaldþrota
Mitt mat er möguleiki 2 og 4
eysi, 8.5.2009 kl. 14:14
Eini raunhæfi sénsinn núna er að keyra á stífa verðhjöðnun, skora á seljendur vöru og þjónustu að lækka verð (hvort eð er sjálfgert þar sem eftirspurn og velta í hagkerfinu eru í frjálsu falli) og prenta síðan peninga á móti því. Ekki lána þá út heldur senda þá lægst launuðu fjölskyldum landsins, td. 2/3 þeirra allra, sleppa toppnum að sjálfsögðu. Þessu þarf síðan að fylgja stífur áróður og góður undirbúningur og þarf að tryggja að ríkar afætur á vinnukonuútsvörum og önnur slík meindýr sem SUS og önnur íhaldsapparöt hafa haldið þagnarvernd yfir, fái ekki slíka aðstoð. Almenningur þarf sjálfur að vinna að þessu að hluta, fylgjast með skattskrám og bera lifistandard saman við greiðslur viðkomandi í sameiginlega sjóði. Þetta er hægt að útfæra á ýmsa vegu. Ég sé fyrir mér að hverri fjölskyldu yrði sendur td. milljón kall skattfrjálst yfir 12 mánaða tímabil. Segjum að td. 60 þús. fjölskyldur fengju það þá gerir það bara skitna 60 milljarða sem er í raun pínöts miðað við stöðu gjaldþrota ríkissjóðs en gæti þó hjálpað mörgum.
Þeir angar fjórskipta einflokksins hérna sem núna eru að reyna að berja saman stjórn hafa engin sjáanleg úrræði enda eru þessir angar bara þý AGS rétt eins og anginn sem var að hrökklast frá völdum. Það er sama leyndin og pukrið og vandræðagangurinn í kringum samskipti þýjanna við erlenda húsbændur sína og áður eins og hver maður sér. Þannig að öll "úrræði" þýjanna munu koma frá húsbændunum og húsbændurnir eru síðan aftur í eigu alþjóðlegs fjármálaveldis sem á stórar summur í þrotabúi okkar og því munu úrræðin miðast við hagsmuni erlendu lánardrottnanna fyrst og fremst.
Baldur Fjölnisson, 8.5.2009 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.