Háðuleg niðurstaða íhaldsins. Borgarahreyfingin kemur sterk inn

Það virðist vera helsta niðurstaða kosninganna. Ríkisstjórnin heldur áfram og þingflokkur íhaldsins verður það lítill að hann getur ekki valdið teljandi skaða. En kerfið er samt enn undirlagt af undirmálsjólasveinum sem algjörlega óhæft fólk í ráðherrastólum hjá íhaldinu hefur raðað á jötuna. Það eru því mikil völd enn til staðar hjá þessu hrynjandi og hugmyndafræðilausa og hugsjónalausa stjórnmálaafli og virkilega þörf á róttækum hreinsunum á því sviði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég sé Alþingi í allt öðru ljósi nú ef ég má treysta því að Sigurður Kári og Birgir Ármannsson verði áreiðanlega úti þegar ég vakna í fyrramálið.

Árni Gunnarsson, 25.4.2009 kl. 23:00

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Það er landhreinsun að losna við sumt af versta botnskrapi íhaldsins af þingi en eins og ég segi hefur mjög miklu af því í gegnum tíðina verið dömpað í förgunarúrræði hér og þar í kerfinu á kostnað skattgreiðenda og þar situr það enn.

Baldur Fjölnisson, 26.4.2009 kl. 19:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 116495

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband