Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 116454
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Það eru ótal fræðslu- og heimildarmyndir um marijúanaræktun á netinu og td. Google sér ekkert athugavert við að vista þær. Þessi ræktun virðist vera að vaxa risaskerfum hér á landi en ríkið, langstærsti fíkniefnasali landsins, berst vonlausri baráttu við að reyna að hemja samkeppnina og kostar jafnframt miklu til við að halda uppi verði á grasinu (minnka framboð þess) og aðstoða þannig keppinauta sína. Og kerfi án mikillar merkjanlegrar stefnu og hugsunar hefur svo sem unnið gegn hagsmunum þegnanna í miklu stærri dæmum og núna síðast sofið á sínu græna eyra á meðan landinu var hreinlega stolið og það flutt út.
Baldur Fjölnisson, 20.3.2009 kl. 20:30
Þetta er allavega ákveðið raunhagkerfi, þó það sé að mestu neðanjarðar.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 06:26
Kerfið gengur mikið fyrir vandamálum og hefur í því skyni framleitt herdeildir vandamálafræðinga í gerviháskólum sínum. Þessi offramleiðsla vandamálafræðinga hefur síðan skiljanlega leitt af sér óðaverðbólgu í framleiðslu vandamálanna sjálfra - til að viðhalda störfum vandamálafræðinganna og kollega þeirra sem enn mokast af færiböndum gerviháskólanna. En vandamálið stóra er að allur þessi risavaxni vandamálaiðnaður getur aðeins þrifist í fullkomnum heimi þar sem endalaus vöxtur í skuldapappíraframleiðslu og ríkisrekstri og þjónustuvinnumarkaði er ekkert vandamál !
Afbrot eru risaatvinnuvegur hér á landi og stendur brask brotamannanna sjálfra aðeins undir broti af veltunni á þeim markaði. Í kringum þetta eru herir lögreglu, dómara, lögmanna og auðvitað margs konar vandamálafræðinga. Þetta kerfi hefur alls ekki neinn áhuga á að útrýma afbrotum, sem ætti þó ekki að vera sérlega mikið mál í nanóþjóðfélagi upp á 300 þúsund manns. Kerfið vill síst af öllu minnka sjálft sig, heldur vill það vaxa og dafna og vera helst til fyrir sjálft sig og sína hagsmuni.
Flest afbrot, eða amk. það sem lögreglu-, dóms-, og vandamálaapparat ríkisins snýst mest um, tengjast fíkniefnum. Bæði ólöglegum fíkniefnum og þjófnuðum og braski í kringum þau og síðan löglega dópinu sem dópsala ríkisins dælir út og og ekki má gleyma læknadópinu. Ég held að lögleiðing marijúana myndi draga verulega úr starfseminni á afbrotamarkaðnum og þar með gera kleift að skera töluvert niður staff sem skattgreiðendur eru með á sinni könnu í því sambandi. Ríkissjóður er algjörlega gjaldþrota sem kunnugt er og þarf að skera margt þar niður við trog og þá liggur ma. beint við að stöðva vandamálaframleiðslu ríkisins og eyða vandamálum sem vandamálastofnanir þess hafa beinlínis skapað til að fóðra sína vandamálahugmyndafræði.
Baldur Fjölnisson, 21.3.2009 kl. 14:57
Nærtæk leið til að slá tvær flugur í einu höggi, það er að berja niður samtímis fíkniefnasölu ríkisins og ólöglega starfsemi keppinauta þess væri að lögleiða maríjúananotkun. Þetta þarf að gerast í áföngum. Fyrst í stað að leyfa ræktun til einkanota en síðar að gefa efnilegum ræktendum kost á að vera með skráða og skattskylda starfsemi líkt og viðskiptaaðilar í öðrum greinum. Það er mest útfærsluatriði hvernig sala til neytenda færi fram en fyrir mestu er að allt sé uppi á borðinu og staðið faglega að hlutunum í þessu sambandi bæði hjá framleiðendum og opinberum aðilum sem koma að málinu. Hugmyndin með þessu er ekki síst að berjast gegn fíkniefnabraski og óþverra sem því fylgir á ýmsum sviðum, með því að splitta markaðnum. Gera hluta af því sem áður var ólöglegt löglegt og setja þannig þrýsting á markað með amfetamín, kókaín og annað sem vafalaust er miklu skaðlegra en nokkru sinni marijúana. Og taka jafnframt niður neyslu á áfengi og læknadópi. Þetta snýst því í raun um að deila og drottna, notfæra sér veikleika óvinarins í eigin þágu - með elstu trixum í bókinni - en sjálfsagt er ekki mikið fjallað um slíkt í sjálfvirkum kranaháskólum nútímans.
Baldur Fjölnisson, 21.3.2009 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.