17.2.2009 | 13:55
Allir heimsins lygakvótar eru 150% nýttir og því engan veginn hægt að ljúga sig frá gjaldþroti fjármálakerfis heimsins
Meiriháttar krass leifa hlutabréfamarkaða vestan hafs og austan virðist óumflýjanlegt í þessarri viku eða næstu. Bankakerfi Bretlands er greinilega í andarslitrunum og Wall Street hangir saman á lyginni einni saman og engu öðru. Ísland var aðeins hið fyrsta í langri röð þjóðargjaldþrota sem nú eru að fara af stað. Þetta verður mikið og fróðlegt sjónarspil. Gangi ykkur allt í haginn.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Þetta hefur maður heyrt úr mörgum áttum síðustu mánuði. Menn tala um einhverjar hörmungar á fyrstu mánuðum ársins, sjá t.d. hér.
Getur þú nokkuð reynt að útskýra fyrir tréhausum eins og mér hvaða áhrif það hefur hér á landi?
Gullvagninn (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 20:07
Við erum þegar farin á hausinn og þeir sem eiga að "bjarga" okkur eru á hraðri leið á hausinn líka. Þannig að björgunin kemur ekki þaðan. Ef við höfum raunverulega einhverjar lánalínur eða lánsmöguleika hjá AGS og ef það er meira en orðin tóm þá mæli ég með að það verði nýtt sem fyrst. Þegar stærri hagkerfin byrja að rúlla tæmast fljótt allir sjóðir hjá AGS.
Baldur Fjölnisson, 18.2.2009 kl. 20:20
Getur ekki verið að við verum í jafnvel betri stöðu en margar aðrar þjóðir.
Hjá okkur fóru bankarnir á hausinn, megnið af skuldunum verður afskrifað. Aðrar þjóðir ætla að varast að fara eins og Ísland, og taka því alla bankana í fangið. Það verður ennþá hroðalegri niðurstaða.
Held ég alla vega. Hvað heldur þú um þetta Baldur?
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 20:31
Erum við skattgreiðendur ekki einmitt með bankana í fanginu ásamt þeirra skuldbindingum?
Staðan hérna er sérstaklega erfið að því leyti að skuldabólukerfið blés upp, auk hrynjandi eignabóla, fáránlegan þjónustuvinnumarkað sem skiljanlega er að hrynja eins og spilaborg eftir að skuldapappíraframleiðslan stoppaði. Ríkissjóður er síðan gjaldþrota og getur ekki aukið útgjöld til að örva atvinnulífið. Til að keyra þetta fallít bú enn frekar í svaðið eru síðan vitfirringar hér með stýrivexti í hæðum sem vart finnast jafnvel í öðrum ávaxtalýðveldum.
Baldur Fjölnisson, 18.2.2009 kl. 20:52
Jú, vissulega er þetta svart.
En varðandi skuldir gömlu bankanna, þá stendur ekki til að greiða þær, öfugt við það sem Bretar og Þjóðverjar og Írar o.s.frv. ætla að gera. Þeir ætla að taka allt heila bullið á sig.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 22:44
Þetta er fyrsta gjaldþrot þjóðarbús af mörgum og gefur því fordæmi. Það breytir engu þó einhverjir leppaseppar hér séu gjammandi um að ekki standi til að borga. Þeir gegna bara sínum erlendu húsbændum og þeirra verklagsreglum þegar allt kemur til alls.
Baldur Fjölnisson, 19.2.2009 kl. 09:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.