26.1.2009 | 20:03
Skattgreiðendur eru núna með tvær gjaldþrota ruslveitur á bakinu
Ruslveita ríkisins hefur verið krónískt gjaldþrota alla valdatíð íhaldsins undir stjórn sérvalinna frjálshyggjuspekinga þess og lukkuriddara. Núverandi hæstráðandi þarna kom fyrir nokkrum árum skríðandi á kviðnum eins og hundur á fund Þorgerðar Katrínar og henni líkaði vel það sem hún sá og hann hefur enn ekki verið rekinn enda kostar áreiðanlega tugi milljóna að reka hann.
Núna er fallít þrotabú Árvakurs, ruslveitu Moggans, upp á náð og miskunn nýju ríkisbankanna komið og aðeins það hefur hindrað að félagið færi í gjaldþrotameðferð. Til að hægt væri að selja þetta fallít bú þyrftu téðir ríkisbankar í amk. meintri eigu skattgreiðenda að afskrifa amk. hluta skulda þrotabúsins sem skiljanlega myndi koma niður á téðum meintum eignum skattborgaranna. Hvers vegna skyldi ég sem skattborgari þurfa að borga með rekstri einhvers misheppnaðs ruslpósts? Ekki tók ég þátt í að velja einhverja misheppnaða hálfvita við stjórn ruslpóstsins og sem útrýmdu trúverðugleika hans og þar með rekstrargrundvelli. Þurfa ekki eigendur ruslveitunnar að axla ábyrgð á sínu?
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 116334
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Jón Aðalsteinn Jónsson, 26.1.2009 kl. 20:37
Hverjir skyldu vera eigendur ruslveitu moggans? Hvernig átt þú að bregðast við þegar einhver hefur tekið þig í ósmurt rassgatið að þér óforspurðum? Láta einhverjar hórur í eigu viðkomandi sannfæra þig um að þú eigir alveg endilega að fá meira af því sama? You tell me.
Baldur Fjölnisson, 26.1.2009 kl. 21:33
Davíð átti að verða ritstjóri Morgunblaðsins
Gullvagninn (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.