Skattgreiðendur eru núna með tvær gjaldþrota ruslveitur á bakinu

Ruslveita ríkisins hefur verið krónískt gjaldþrota alla valdatíð íhaldsins undir stjórn sérvalinna frjálshyggjuspekinga þess og lukkuriddara. Núverandi hæstráðandi þarna kom fyrir nokkrum árum skríðandi á kviðnum eins og hundur á fund Þorgerðar Katrínar og henni líkaði vel það sem hún sá og hann hefur enn ekki verið rekinn enda kostar áreiðanlega tugi milljóna að reka hann.

Núna er fallít þrotabú Árvakurs, ruslveitu Moggans, upp á náð og miskunn nýju ríkisbankanna komið og aðeins það hefur hindrað að félagið færi í gjaldþrotameðferð. Til að hægt væri að selja þetta fallít bú þyrftu téðir ríkisbankar í amk. meintri eigu skattgreiðenda að afskrifa amk. hluta skulda þrotabúsins sem skiljanlega myndi koma niður á téðum meintum eignum skattborgaranna. Hvers vegna skyldi ég sem skattborgari þurfa að borga með rekstri einhvers misheppnaðs ruslpósts? Ekki tók ég þátt í að velja einhverja misheppnaða hálfvita við stjórn ruslpóstsins og sem útrýmdu trúverðugleika hans og þar með rekstrargrundvelli. Þurfa ekki eigendur ruslveitunnar að axla ábyrgð á sínu? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Jón Aðalsteinn Jónsson, 26.1.2009 kl. 20:37

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Hverjir skyldu vera eigendur ruslveitu moggans? Hvernig átt þú að bregðast við þegar einhver hefur tekið þig í ósmurt rassgatið að þér óforspurðum? Láta einhverjar hórur í eigu viðkomandi sannfæra þig um að þú eigir alveg endilega að fá meira af því sama?  You tell me.

Baldur Fjölnisson, 26.1.2009 kl. 21:33

3 identicon

Gullvagninn (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 11:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 116334

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband