24.1.2009 | 10:42
Gósentíð fyrir væludúkkur íhaldsins og ýmsa aðra helstu kjölturakka moggabloggsins
Þetta toppar núna jafnvel sjálft sig í tilfinningakláminu. Það mætti halda að fólk hefði ekki veikst áður hér á hólmanum, slík er tilætlunarsemi og og frekjugangur þessa liðs. Óhæfur maður sem aldrei hefur haft minnstu burði í starf forsætisráðherra er núna veikur og það er náttúrlega slæmt fyrir hann og hans fólk en tjónið af að hafa verra en gagnlausan mann fyrir gjörsamlega handónýtri stjórn minnkar þá væntanlega. En auðvitað kemur innihaldslaus froðusnakkur í staðinn fyrir annan hjá íhaldinu enda ekki annað í boði á þeim bænum eins og hver maður sér. Amen og kúmen.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Já Geir er ekki hvítþeveginn af öllum sínum gjörðum, eða gjörðaleysi bara af því hann er veikur.
Við skulum vona að hann nái bata. En já vissulega hafa kjlisusmiðir íhaldsins tekið við sér og hrópað: úlfur úlfur.
Það skal einskins látið ófreistað að reyna að draga máttinn úr fólkinu sem mótmælir.
hilmar jónsson, 24.1.2009 kl. 10:49
Jamm, vonandi nær hann sér en hann er eftir sem áður algjörlega óhæfur í starfi. Árum saman var hjakkað á því að hann væri svo vel menntaður og hagfræðingur og bla bla bla og því alveg rétti maðurinn í djobbinu en aldrei hefur orðið vart við að hann hefði minnsta vit á hagfræði enda hefur hann áreiðanlega fengið gráðuna úr bandar. kornflekspakka á vegum vináttusamtaka bandar. sækófasista og sálufélaga þeirra hér á landi. Eins og menn vita þá merkir lýðræði hjá þessum sækofasistum að geta prangað hverju sem er inn á fólk með peningum og ruslveitum og það er í samræmi við kaupskapshugsjónir þeirra almennt. Dýpra ristir það nú ekki. Síðan ljúga þessar útlognu pólitísku vörur sig og sitt gjaldþrota kerfi áfram þangað til allar lygaskjóður eru fullar og þá rúllar skiljanlega allt beint á hausinn og sækóarnir koma að sjálfsögðu af fjöllum yfir því. Vegna almennra öryggishagsmuna almennings ber að taka þetta lið úr umferð og setja í viðeigandi gæslu og rannsókn.
Baldur Fjölnisson, 24.1.2009 kl. 11:56
Og xmen líka!
Rut Sumarliðadóttir, 24.1.2009 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.