22.12.2008 | 20:14
Alcoa fer trúlega fyrst á hausinn af stóru málmbræðslunum.
Landsvirkjun er þegar algjörlega fallít og Orkuveitan líka. Þessir rekstrarlegu skrípaleikir skulda samtals yfir 500 milljarða og þar sem álbræðslurnar eru líka á leið á hausinn þarf ekki að búast við frekari framkvæmdum í virkjunum hér næstu árin. Þessi staða mun jafnframt tryggja áframhaldandi hrun krónunnar eins og gefur að skilja.
Staða Alcoa er sérstaklega erfið vegna þess að um 60% af álvinnslu félagsins er í BNA og það hefur því farið mjög illa út úr hækkun dollars á þessu ári auk þess sem eftirspurn eftir áli er í frjálsu falli. Skuldsetningin er hroðaleg hjá þessu félagi eins og raunar flestum stórfyrirtækjum heimsins og geri ég fastlega ráð fyrir að það rúlli opinberlega á hausinn á næsta ári.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Er ekki best að flytja bara ha, eintómir skítakleprar hér á klakanum :)
DoctorE (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 14:43
Ég ráðlegg eindregið öllum sem til þess hafa aðstöðu að flytja sem fyrst úr landi og absalútt öllum undir þrítugu. Hér blasir aðeins við atvinnuleysi, gengishrun, skattpíning og klíkuskapur ótrúlega siðlausrar valdamafíu sem peningar og ruslveitur hafa logið á álþing og til valda.
Baldur Fjölnisson, 23.12.2008 kl. 18:37
Nú er farið að loka á aðgang aðgerðasinna inn á vefsíður og bloggið. Þetta er gert með því að blokkera IP tölur. Sjá Skorrdal.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 20:40
Jamm, fasistar hvarvetna um heiminn eru að míga á sig af hræðslu yfir almenningi og skoðanaskiptum hans sín á milli. Lygamaskínur og ruslveitur hafa verið að missa sín áhrif og það er greinilega krísa fyrir valdaelíturnar hér og þar.
Baldur Fjölnisson, 23.12.2008 kl. 21:49
Hvaða löndum mælirðu helst með Baldur
eysi, 24.12.2008 kl. 16:54
Eiginlega öllum nema öðrum ávaxtalýðveldum. Það er alltaf búm einhvers staðar og vinnu að hafa.
Baldur Fjölnisson, 26.12.2008 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.