Alcoa fer trúlega fyrst á hausinn af stóru málmbræðslunum.

Landsvirkjun er þegar algjörlega fallít og Orkuveitan líka. Þessir rekstrarlegu skrípaleikir skulda samtals yfir 500 milljarða og þar sem álbræðslurnar eru líka á leið á hausinn þarf ekki að búast við frekari framkvæmdum í virkjunum hér næstu árin. Þessi staða mun jafnframt tryggja áframhaldandi hrun krónunnar eins og gefur að skilja.

Staða Alcoa er sérstaklega erfið vegna þess að um 60% af álvinnslu félagsins er í BNA og það hefur því farið mjög illa út úr hækkun dollars á þessu ári auk þess sem eftirspurn eftir áli er í frjálsu falli. Skuldsetningin er hroðaleg hjá þessu félagi eins og raunar flestum stórfyrirtækjum heimsins og geri ég fastlega ráð fyrir að það rúlli opinberlega á hausinn á næsta ári. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki best að flytja bara ha, eintómir skítakleprar hér á klakanum :)

DoctorE (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 14:43

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ég ráðlegg eindregið öllum sem til þess hafa aðstöðu að flytja sem fyrst úr landi og absalútt öllum undir þrítugu. Hér blasir aðeins við atvinnuleysi, gengishrun, skattpíning og klíkuskapur ótrúlega siðlausrar valdamafíu sem peningar og ruslveitur hafa logið á álþing og til valda.

Baldur Fjölnisson, 23.12.2008 kl. 18:37

3 identicon

Nú er farið að loka á aðgang aðgerðasinna inn á vefsíður og bloggið. Þetta er gert með því að blokkera IP tölur. Sjá Skorrdal.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 20:40

4 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Jamm, fasistar hvarvetna um heiminn eru að míga á sig af hræðslu yfir almenningi og skoðanaskiptum hans sín á milli. Lygamaskínur og ruslveitur hafa verið að missa sín áhrif og það er greinilega krísa fyrir valdaelíturnar hér og þar.

Baldur Fjölnisson, 23.12.2008 kl. 21:49

5 Smámynd: eysi

Hvaða löndum mælirðu helst með Baldur

eysi, 24.12.2008 kl. 16:54

6 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Eiginlega öllum nema öðrum ávaxtalýðveldum. Það er alltaf búm einhvers staðar og vinnu að hafa.

Baldur Fjölnisson, 26.12.2008 kl. 20:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband