21.12.2008 | 22:52
Gjaldþrota ríkissjóður ætlar að útvega fallít bönkum 400 milljarða og líka redda völdum gjaldþrotum einkavina sinna
Það væri fróðlegt að vita hvernig þessir strumpar ætla að framkvæma það, hahahaha. En það fylgir að sjálfsögðu ekki sögunni. Það er verra en þýðingarlaust að hækka skatta í hrynjandi hagkerfi og gjaldþrota ríkissjóður fær varla teljandi lánafyrirgreiðslu nema þá á sérstökum afarkostum auk þess sem stofnanir í gjaldþrota hagkerfum vesturlanda eru ekki aflögufærar í mikið meira en að fresta opinberu gjaldþroti eigin hagkerfa. Það verður því að krefja förgunarúrræðin umhverfis Arnarhól og vitlausraspítalann við Austurvöll um svör. Innihaldslaust gjamm út í loftið dugar ekki. Almenningur kaus þetta dót sem peningar og ruslveitur auglýstu og hann á kröfu á að dótið vinni eftir hagsmunum almennings en ekki einhverra sérvalinna kostenda dótsins. Það er nú ekki til of mikils mælst.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 116441
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Þeir sem sitja við stýrið á þjóðarkútunni og eiga að standa fram í stafni eru flestir löngu flúnir í koju.....Því miður virðist það vera sama hver það er sem er kosinn..það endar alltaf í einhverri samsteypu óstjórn..Þó að skifti eitthvað um stöður innbyrðis og nýjir "hásetar" komi um borð þá hefur sko gleymst að smúla dekkið..
Gamla skítafýlan smitar fljótlega yfir á þá...Já það vantar ekki koningaloforða rulluna..sömu gömlu tuggunni ælt upp á fjögurra ára fresti en bara í aðeins flottari auglýsingaskrumskælingarbúningi.....og ekki bætir úr skák að flestir virðast vera með jafn lítið minni og gullfiskurinn þegar að kosningum kemur...Okkur íslendingum verður ekki fótaskortur í vitinu það er alveg pottþétt, því miður..allavega ekki þegar að kosningum kemur..
En því miður hefur þetta lið sem er við stjórnvölinn ekki verið þekkt fyrir það að setja sig í spor almennings og þeirra sem hafa það lakara fjárhagslega en það sjálft...Vantar ekki hrokann og drambið ....ef að þetta lið væri hross þá myndi það drukkna í rigningu...
Agný, 30.12.2008 kl. 13:28
Það er allsendis óljóst hvernig þetta algjörlega fallít bú ætlar sér að redda hlutunum. Skattahækkanir koma varla til greina því þær minnka ráðstöfunartekjur neytenda (fatalt í kreppunni) og auka þannig aðeins atvinnuleysi. Og síðan verður það síversnandi vítahringur enda byggist hagkerfið að mestu á neyslu og þjónustu. Þar sem bæði ríkissjóður og seðlabanki eru gjaldþrota fá þessir aðilar tæplega nein erlend lán að gagni og við höfum þegar séð vandræðaganginn í kringum það. Það er ekkert traust á þessum stjórnendum, hvorki innanlands né utan enda hafa þeir greinilega keyrt hér allt í þrot á skipulegan hátt, logið eins og maskínur í aðdraganda hrunsins og halda síðan hiklaust áfram að ljúga eins og hver maður sér. Hvað ætla þeir að gera? Hvers vegna krefja ruslveiturnar þá ekki um raunhæf svör? Hvað með gúmmístimplana á álþingi? Telur allur þessi skækjusöfnuður sig vera algjörlega án ábyrgðar?
Góðar stundir.
Baldur Fjölnisson, 30.12.2008 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.