19.12.2008 | 18:48
IMF gefur í skyn að stutt sé í að eignir sjóðsins hér aflétti gjaldeyrishöftum og lækki stýrivexti
Evran hækkaði strax um 5% í gær við þessi tíðindi enda bíða erlendir fjármagnseigendur með öndina í hálsinum í startholunum eftir að geta forðað fjármunum sínum úr glæpasísteminu hér. IMF virðist hafa áttað sig á því að eignir þess í förgunarhælum og öðrum vistunarúrræðum í kringum Arnarhól hafa í raun engan stuðning innanlands og trúverðugleiki þeirra er núll komma núll og því þýðingarlaust að vera með einhverjar leiksýningar í kringum krónuna. Illskárst sé úr því sem komið er að opna útgönguleið fyrir erlent fjármagn, leyfa evrunni að fara í 3-400 krónur, sturta síðan niður úr förgunarúrræðunum með vorinu í þeirri von að nýjir stjórnendur landsins á vonandi meinlausari geðlyfjum en hinir fyrri, nái að laða nýtt fjármagn að landinu á algjörum afsláttarkjörum. Ég tel því nánast öruggt að IMF reki eignir sínar hér innan nokkurra mánaða, hugsanlega vikna.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Þetta er auðvitað skásti kosturinn, það er að opna útgönguleið fyrir erlent fjármagn, leyfa evrunni að fara í 3-400 krónur. Þess vegna er öruggt að þessi kostur verður ekki valinn. Þeir ætla að semja við þá um að fara út framhjá markaðnum. Ég sá frétt um þetta í gær held ég.
Í framhaldi af kommenti hjá þér hér á síðustu færslu, um að "líkurnar á nýju stóru terrorhollywoodsjói og nýjum stríðum á næstu mánuðum (séu) algjörlega yfirgnæfandi", þá held ég að það Ísraelsmenn séu ákveðnir í því að fara í Íranana. Er þá ekki líklegt að þeir geri það áður en Obama tekur við? Það er líka að verða síðasti séns að keyra upp gengið á Halliburton Co.
Bernanke er víst farinn að prenta dollara af fullum krafti núna, þannig að það er aldrei að vita nema þeir geti látið þetta hökta hjá sér aðeins lengur. Það munar auðvitað miklu að hafa svona prentvélar, ekki getum við bjargað okkur svona. En þeir fá verðbólgu í kjölfarið.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 21:28
Sveinn, núna þarf miklu stærri andstæðinga. Því stærri sem hrynjandi bólur eru því kostnaðarsamari andstæðinga er þörf til að leysa það vandamál. Og svo er náttúrlega alveg tilvalið að fara í stríð við lánardrottinn til að komast hjá því að borga. Það er þekkt trix úr sögunni. Núna er bandar. valdamaskínan búin að koma þessum Obama til valda eftir að hafa terroríserað heiminn með Bush. Fyrir rúmlega 70 árum sögðu Þjóðverjar, þetta getur alls ekki versnað, þetta er allt ein fokking steypa og þessi Hitler getur ekki klúðrað því enn frekar. En Rússahatarinn Brzezinski er helsti ráðgjafi Obama og restin er síonistar og kosningaloforðin eru einskis virði enda er þetta bara eitt sjónarspil og gervilýðræði prómóterað af ruslpósti og peningum rétt eins og hér. Obama verður fljótlega drepinn ef hann leyfir sér að hafa sjálfstæða hugsun í þágu almenningshagsmuna sem þýðir að hann mun algjörlega fylgja fyrirmælum valdaelítunnar.
Baldur Fjölnisson, 19.12.2008 kl. 22:13
Það dapurleg er að við vitum hvaða stórfyritæki studdu Obama, en ekkert um okkar menn á þingi nema VG. Hvað hafa okkar menn að fela.
Rúnar Sveinbjörnsson, 19.12.2008 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.